West Ham vill Kuranyi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. apríl 2009 13:00 Kevin Kuranyi, til hægri, í leik með þýska landsliðinu. Nordic Photos / AFP West Ham er í dag sagt í enskum fjölmiðlum vera á höttunum eftir þýska sóknarmanninum Kevin Kuranyi sem leikur með Schalke í heimalandi sínu. Hann skoraði í vikunni fjögur mörk í 5-1 sigri Schalke í þýsku úrvalsdeildinni og hefur skorað alls tólf mörk á tímabilinu. Hann hefur alls skorað nítján mörk í 52 landsleikjum með Þýskalandi en hann átti einnig kost að spila með landsliðum Brasilíu, Panama og Ungverjalands. Faðir hans á ættir að rekja til Þýskalands og Ungverjalands, móðir hans er frá Panama og hann fæddist í Brasilíu. Hann valdi þó að spila með Þýskalandi. Hann kom sér hins vegar í mikil vandræði í október síðastliðnum. Þá var hann ekki valinn í landsliðshópinn sem mætti Rússum en var þó í leikmannahópi liðsins. Hann sat upp í stúku en hvarf í hálfleik og lét ekki sjá sig á hóteli liðsins eftir leik. Þetta gramdist Joachim Löw landsliðsþjálfara og forráðamönnum þýska knattspyrnusambandsins og fékk Kuranyi þau skilaboð að hann myndi aldrei aftur spila með þýska landsliðinu. Þess má svo geta að fyrsta landsliðsmark Kuranyi skoraði hann í 3-0 sigri Þjóðverja á Íslandi í Hamburg árið 2003. Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Sjá meira
West Ham er í dag sagt í enskum fjölmiðlum vera á höttunum eftir þýska sóknarmanninum Kevin Kuranyi sem leikur með Schalke í heimalandi sínu. Hann skoraði í vikunni fjögur mörk í 5-1 sigri Schalke í þýsku úrvalsdeildinni og hefur skorað alls tólf mörk á tímabilinu. Hann hefur alls skorað nítján mörk í 52 landsleikjum með Þýskalandi en hann átti einnig kost að spila með landsliðum Brasilíu, Panama og Ungverjalands. Faðir hans á ættir að rekja til Þýskalands og Ungverjalands, móðir hans er frá Panama og hann fæddist í Brasilíu. Hann valdi þó að spila með Þýskalandi. Hann kom sér hins vegar í mikil vandræði í október síðastliðnum. Þá var hann ekki valinn í landsliðshópinn sem mætti Rússum en var þó í leikmannahópi liðsins. Hann sat upp í stúku en hvarf í hálfleik og lét ekki sjá sig á hóteli liðsins eftir leik. Þetta gramdist Joachim Löw landsliðsþjálfara og forráðamönnum þýska knattspyrnusambandsins og fékk Kuranyi þau skilaboð að hann myndi aldrei aftur spila með þýska landsliðinu. Þess má svo geta að fyrsta landsliðsmark Kuranyi skoraði hann í 3-0 sigri Þjóðverja á Íslandi í Hamburg árið 2003.
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Sjá meira