Sérsveit lögreglu í skipulögðum glæpum rannsakar JJB Sports 14. október 2009 08:21 Sérsveit á vegum bresku lögreglunnar sem rannsakar skipulagða glæpastarfsemi (Serious Organised Crime Agency eða SOCA) er nú að kanna mál fyrrum yfirmanna íþróttavörukeðunnar JJB Sports. Rannsókin beinist meðal annars að Chris Ronnie fyrrum viðskiptafélaga Existu í Bretlandi. Í frétt um málið í Retailweek segir að SOCA sé meðal annars að rannsaka flutning Chris Ronnie á hlutum sínum í JJB Sports yfir í hendur stjórnenda Kaupþings í Bretlandi eftir að bankinn komst undir breskra skilanefnd. Retailweek segir að það veki nokkra undrun að SOCA hafi verið kölluð til við rannsóknina á málefnum JJB Sports því þessi lögreglusveit einbeiti sér yfirleitt að skipulagðri glæpastarfsemi á sviði eiturlyfjasmygls og peningaþvættis. Fyrir utan SOCA er bæði efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, og samkeppniseftirlit landsins að rannsaka JJB Sports og samskipti keðjunnar við aðra slíka eða Sports Direct. Fram kemur í fréttinni að fyrir utan flutning Chris Ronnie á eignarhlutnum til Kaupþings, en þann hlut áttu Ronnie og Exista saman, sé SOCA einnig að rannsaka falsaða risnureikninga, hugsanlegan þjófnað á eigum JJB Sports og leka á upplýsingum úr bókhaldi keðjunnar áður en milliuppgjör var birt í september 2008. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sérsveit á vegum bresku lögreglunnar sem rannsakar skipulagða glæpastarfsemi (Serious Organised Crime Agency eða SOCA) er nú að kanna mál fyrrum yfirmanna íþróttavörukeðunnar JJB Sports. Rannsókin beinist meðal annars að Chris Ronnie fyrrum viðskiptafélaga Existu í Bretlandi. Í frétt um málið í Retailweek segir að SOCA sé meðal annars að rannsaka flutning Chris Ronnie á hlutum sínum í JJB Sports yfir í hendur stjórnenda Kaupþings í Bretlandi eftir að bankinn komst undir breskra skilanefnd. Retailweek segir að það veki nokkra undrun að SOCA hafi verið kölluð til við rannsóknina á málefnum JJB Sports því þessi lögreglusveit einbeiti sér yfirleitt að skipulagðri glæpastarfsemi á sviði eiturlyfjasmygls og peningaþvættis. Fyrir utan SOCA er bæði efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, og samkeppniseftirlit landsins að rannsaka JJB Sports og samskipti keðjunnar við aðra slíka eða Sports Direct. Fram kemur í fréttinni að fyrir utan flutning Chris Ronnie á eignarhlutnum til Kaupþings, en þann hlut áttu Ronnie og Exista saman, sé SOCA einnig að rannsaka falsaða risnureikninga, hugsanlegan þjófnað á eigum JJB Sports og leka á upplýsingum úr bókhaldi keðjunnar áður en milliuppgjör var birt í september 2008.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira