The City – Wall Street, nýtt lúxusflug fyrir fjármálafólk 29. september 2009 11:05 Eins og sjá má skortir ekki plássið fyrir farþega á leiðinni The City - Wall Street. British Airways er byrjað að bjóða fjármálafólki og verðbréfasölum upp á nýtt lúxusflug beint frá The City, fjármálahverfi London og til Wall Street í New York. Notast er við Airbus A318 vélar sem hefur verið breytt þannig að farþegafjöldanum um borð hefur verið fækkað úr 100 og niður í 32. Samkvæmt frétt í blaðinu Guardian er flugleiðin sérsniðin að þörfum fjármálafólks en um borð geta farþegarnir unnið, verið í netsambandi eða sofið eins og þeir væru heima hjá sér. Farmiðarnir eru ekki gefnir því sá ódýrasti, báðar leiðir, kostar 380.000 kr. og sá dýrasti kostar eina milljón kr. Vélin frá British Airways þarf að millilenda á Shannon á Írlandi til að taka eldsneyti en flugfélagið hefur komið því þannig fyrir að þar geta farþegarnir farið í gegnum bandarískt vegabréfaeftirlit og tollskoðun. Gagnrýnendur þessarar nýju þjónustu benda á að tímasetning hennar gæti vart verið verri. Þrjú félög sem buðu upp á slíkar lúxusferðir yfir Atlantshafið hafa öll gefist upp á slíku flugi en þetta eru Silverjet, Maxjet og Eos. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
British Airways er byrjað að bjóða fjármálafólki og verðbréfasölum upp á nýtt lúxusflug beint frá The City, fjármálahverfi London og til Wall Street í New York. Notast er við Airbus A318 vélar sem hefur verið breytt þannig að farþegafjöldanum um borð hefur verið fækkað úr 100 og niður í 32. Samkvæmt frétt í blaðinu Guardian er flugleiðin sérsniðin að þörfum fjármálafólks en um borð geta farþegarnir unnið, verið í netsambandi eða sofið eins og þeir væru heima hjá sér. Farmiðarnir eru ekki gefnir því sá ódýrasti, báðar leiðir, kostar 380.000 kr. og sá dýrasti kostar eina milljón kr. Vélin frá British Airways þarf að millilenda á Shannon á Írlandi til að taka eldsneyti en flugfélagið hefur komið því þannig fyrir að þar geta farþegarnir farið í gegnum bandarískt vegabréfaeftirlit og tollskoðun. Gagnrýnendur þessarar nýju þjónustu benda á að tímasetning hennar gæti vart verið verri. Þrjú félög sem buðu upp á slíkar lúxusferðir yfir Atlantshafið hafa öll gefist upp á slíku flugi en þetta eru Silverjet, Maxjet og Eos.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira