F1: Kærumál líkleg og íslenskur dómari 25. mars 2009 09:18 Ólafur ferðaðist til Ástralíu í nýrri þotu Airbus sem er mikið og stórt verkfæri. mynd: kappakstur.is Allt stefnir í kærumál fyrir fyrsta Formúlu 1 mót ársins og íslenskur dómari, Ólafur Guðmundsson mun koma við sögu. Ólafur er einn þriggja dómara FIA á mótnu í Melbourne í Ástralíu sem fram fer um helgina. Á fimmtudaginn er skoðun keppnisbíla og eftir hana ræðst hvort bílar Toyota, Brawn og Williams verða dæmdir löglegir. Ef það verður niðurstaðan, þá hyggjast nokkur lið taka sig saman og kæra búnað liðanna formlega. Þau telja að loftdreifar svokallaðir aftan á bílunum sé ekki í samræmi við reglur. FIA hefur þegar gefið það út að ef lið hafi eitthvað við aðra bíla að athuga, þá verði liðin að kæra. Charlie Whiting hjá FIA telur bílanna löglega og að keppnislið hafi haft langan tíma til að gera athugasemdir. Segja má að umræðan setji svartan blett á fyrsta mót ársins, en mikil spenna er fyrir keppnina í Ástralíu. Ekki síst vegna þess að meira jafnræði er talið verða á milli keppnisliða. Ólafur telur líklegt að kærumál sé í uppsiglingu. Sjá nánar um málið. Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Allt stefnir í kærumál fyrir fyrsta Formúlu 1 mót ársins og íslenskur dómari, Ólafur Guðmundsson mun koma við sögu. Ólafur er einn þriggja dómara FIA á mótnu í Melbourne í Ástralíu sem fram fer um helgina. Á fimmtudaginn er skoðun keppnisbíla og eftir hana ræðst hvort bílar Toyota, Brawn og Williams verða dæmdir löglegir. Ef það verður niðurstaðan, þá hyggjast nokkur lið taka sig saman og kæra búnað liðanna formlega. Þau telja að loftdreifar svokallaðir aftan á bílunum sé ekki í samræmi við reglur. FIA hefur þegar gefið það út að ef lið hafi eitthvað við aðra bíla að athuga, þá verði liðin að kæra. Charlie Whiting hjá FIA telur bílanna löglega og að keppnislið hafi haft langan tíma til að gera athugasemdir. Segja má að umræðan setji svartan blett á fyrsta mót ársins, en mikil spenna er fyrir keppnina í Ástralíu. Ekki síst vegna þess að meira jafnræði er talið verða á milli keppnisliða. Ólafur telur líklegt að kærumál sé í uppsiglingu. Sjá nánar um málið.
Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira