Röng ákvörðun klúðraði Toyota sigri 28. apríl 2009 07:34 Jarno Trulli varð þriðji í Bahrein á Toyota eftir að hafa verið fyrstur á ráslínu. John Howett forseti Formúlu 1 liðs Toyota segir að röng ákvörðun varðandi keppnisáæltun hafi klúðrað fyrsta sigri Toyota um síðustu helgi. Jarno Trulli og Timo Glock voru fremstir á ráslínu í mótinu í Bahrein, en Trulli endaði í þriðja sæti og Glock í því sjötta. "Ég tel að það sé í raun jákvætt að við erum svekktir. Fyrir nokkrum árum hefðum við verið himinlifandi með þriðja sæti, en núna eru við svekktir af því við eygðum sigur", sagði Howett. "Það er jákvætt merki hvað framhaldið varðar. Trulli var í skottinu á Sebastian Vettel í baráttunni um annað sætið í lokin sem sýnir styrk bílsins. Brawn menn eru enn örlítið fljótari, en við erum nærri toppnum. Okkur hungrar í sigur, en við gerðum mistök varðandi keppnisáætlun okkar. Við vorum of íhaldsamir varðandi keppnisáætlun okkar, fórum aðra leið en keppinautarnir til að vera öruggir. Það gekk ekk upp. Menn verða að taka áhættu til að vinna, en við erum samt stoltir af árangri okkar og bíllinn er góður", sagði Howett. Trulli og Glock eru í fjórða og fimmta sæti í stigakeppni ökumanna og Toyota er í þriðja sæti í stgakeppni bílsmiða. Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
John Howett forseti Formúlu 1 liðs Toyota segir að röng ákvörðun varðandi keppnisáæltun hafi klúðrað fyrsta sigri Toyota um síðustu helgi. Jarno Trulli og Timo Glock voru fremstir á ráslínu í mótinu í Bahrein, en Trulli endaði í þriðja sæti og Glock í því sjötta. "Ég tel að það sé í raun jákvætt að við erum svekktir. Fyrir nokkrum árum hefðum við verið himinlifandi með þriðja sæti, en núna eru við svekktir af því við eygðum sigur", sagði Howett. "Það er jákvætt merki hvað framhaldið varðar. Trulli var í skottinu á Sebastian Vettel í baráttunni um annað sætið í lokin sem sýnir styrk bílsins. Brawn menn eru enn örlítið fljótari, en við erum nærri toppnum. Okkur hungrar í sigur, en við gerðum mistök varðandi keppnisáætlun okkar. Við vorum of íhaldsamir varðandi keppnisáætlun okkar, fórum aðra leið en keppinautarnir til að vera öruggir. Það gekk ekk upp. Menn verða að taka áhættu til að vinna, en við erum samt stoltir af árangri okkar og bíllinn er góður", sagði Howett. Trulli og Glock eru í fjórða og fimmta sæti í stigakeppni ökumanna og Toyota er í þriðja sæti í stgakeppni bílsmiða.
Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira