Stórblað: Þarft MBA gráðu til að skilja eignarhaldið á West Ham 2. desember 2009 10:10 Bandaríska stórblaðið The Los Angeles Times skýrir frá því í nýlegri umfjöllun um eignarhald á liðum í ensku úrvalsdeildinni að maður þurfi að hafa MBA gráðu í viðskiptum til að skilja eignarhaldið á West Ham.Þetta kemur fram í viðtali blaðsins við Michael Brunskill frá eftirlitshópnum Football Supporters' Federation.„Hvað varðar liðið West Ham frá Austur-Lundúnum gæti tekið MBA til að skilja eignarhaldið en eftir að alþjóðakreppan lagði Ísland í rúst virðist eignarhaldið hafa færst frá tveimur íslenskum bönkum yfir í fjóra íslenska banka," segir í blaðinu og Brunskill bætir því við að enginn viti í rauninni hver sé eigandi nokkurra úrvalsdeildarliða..." sem er fáránleg staða sem við finnum okkur í," segir Brunskill.Skrautleg eignarhald á Portsmout á þessum áratug er tekin sem dæmi. Liðið var fyrst í eigu Bandaríkjamanna/Serba, síðan Frakka/Ísraela með rússneskum hreimi, síðan Araba frá Sameinuðu furstadæmunum í um 10 mínútur og loksins Saudi-Araba.Tugur liða í úrvalsdeildinni ensku eru nú með fjóra bandaríska eigendur, einn rússneskann, einn egypskan, einn saudi-arabískan, einn íslenskan, einn frá Hong Kong og einn frá Sameinuðu arabísku fyrstadæmunum.Ítrekað hafa nöfn þessara eigenda komið í fjölmiðum í tengslum við fréttir um mannréttindabrot og ólöglega vopnasölu. Simon Chadwick prófessor í viðskiptum segir að eina spurningin sem yfirstjórn úrvalsdeildarinnar spyrji væntanlega erlenda eigendur liða í deildinni sé hvort þeir geti borgað skuldir sínar. „Þeir spyrja ekki hvort viðkomandi sé eftirlýstur glæpamaður í öðru landi," segir Chadwick. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríska stórblaðið The Los Angeles Times skýrir frá því í nýlegri umfjöllun um eignarhald á liðum í ensku úrvalsdeildinni að maður þurfi að hafa MBA gráðu í viðskiptum til að skilja eignarhaldið á West Ham.Þetta kemur fram í viðtali blaðsins við Michael Brunskill frá eftirlitshópnum Football Supporters' Federation.„Hvað varðar liðið West Ham frá Austur-Lundúnum gæti tekið MBA til að skilja eignarhaldið en eftir að alþjóðakreppan lagði Ísland í rúst virðist eignarhaldið hafa færst frá tveimur íslenskum bönkum yfir í fjóra íslenska banka," segir í blaðinu og Brunskill bætir því við að enginn viti í rauninni hver sé eigandi nokkurra úrvalsdeildarliða..." sem er fáránleg staða sem við finnum okkur í," segir Brunskill.Skrautleg eignarhald á Portsmout á þessum áratug er tekin sem dæmi. Liðið var fyrst í eigu Bandaríkjamanna/Serba, síðan Frakka/Ísraela með rússneskum hreimi, síðan Araba frá Sameinuðu furstadæmunum í um 10 mínútur og loksins Saudi-Araba.Tugur liða í úrvalsdeildinni ensku eru nú með fjóra bandaríska eigendur, einn rússneskann, einn egypskan, einn saudi-arabískan, einn íslenskan, einn frá Hong Kong og einn frá Sameinuðu arabísku fyrstadæmunum.Ítrekað hafa nöfn þessara eigenda komið í fjölmiðum í tengslum við fréttir um mannréttindabrot og ólöglega vopnasölu. Simon Chadwick prófessor í viðskiptum segir að eina spurningin sem yfirstjórn úrvalsdeildarinnar spyrji væntanlega erlenda eigendur liða í deildinni sé hvort þeir geti borgað skuldir sínar. „Þeir spyrja ekki hvort viðkomandi sé eftirlýstur glæpamaður í öðru landi," segir Chadwick.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent