Karen Millen í grimmilegum bardaga um Byr 24. maí 2009 09:48 Karen Millen Tískuvöruframleiðandinn Karen Millen, hefur blandað sér í grimmilegan bardaga um stjórnvölin í einum stærsta banka Íslands. Leynd hefur hingað til hvílt yfir eignarhlut hennar í bankanum en hún styður þann hóp sem vill að leynd hvíli yfir lánabókum bankans. Það er breska blaðið The Telegraph sem gerir þetta að umtalsefni í dag. Síðan er sagt frá því að tískudrottningin hafi verið neydd til þess að verja aðild sína að ráðabrugginu sem hefur einkennt bankann undanfarið, en saga bankans mánuðina fyrir hrun bankanna hafi verið ansi skrautleg. Þá segir að í þessari viku hafi verið upplýst að Karen Millen væri einn af stofnfjáreigendum bankans en hún hafi hingað til haldið hlut sínum leyndum í gegnum félag í Lúxemborg. Nokkuð ítarlega er fjallað um stöðu Byrs í fréttinni og þeim átökum sem hafa átt sér stað þar undanfarið. Bankinn er sagður hafa verið rekinn líkt og aðrir sparisjóðir hér á landi þar til hann var tekinn yfir fyrir þremur árum af Baugi Group. Undanfarið hafi íslendingar mótmælt 13 milljarða arðgreiðslum sem hafi verið greiddar út af þeim sem Baugur setti inn í stjórn bankans. Karen Millen sagði í tilkynningu í síðustu viku að Ágúst Ármann, faðir Magnúsar Ármann, hefði kosið í umboði fyrir sig á aðalfundi Byrs. Sveinn Margeirsson nýkjörinn stjórnarmaður í Byr sagði hinsvegar síðar sama dag að Millen væri ekki á lista yfir stofnfjáreigendur, heldur væri hluturinn á nafni Kaupþings í Lúxemborg. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tískuvöruframleiðandinn Karen Millen, hefur blandað sér í grimmilegan bardaga um stjórnvölin í einum stærsta banka Íslands. Leynd hefur hingað til hvílt yfir eignarhlut hennar í bankanum en hún styður þann hóp sem vill að leynd hvíli yfir lánabókum bankans. Það er breska blaðið The Telegraph sem gerir þetta að umtalsefni í dag. Síðan er sagt frá því að tískudrottningin hafi verið neydd til þess að verja aðild sína að ráðabrugginu sem hefur einkennt bankann undanfarið, en saga bankans mánuðina fyrir hrun bankanna hafi verið ansi skrautleg. Þá segir að í þessari viku hafi verið upplýst að Karen Millen væri einn af stofnfjáreigendum bankans en hún hafi hingað til haldið hlut sínum leyndum í gegnum félag í Lúxemborg. Nokkuð ítarlega er fjallað um stöðu Byrs í fréttinni og þeim átökum sem hafa átt sér stað þar undanfarið. Bankinn er sagður hafa verið rekinn líkt og aðrir sparisjóðir hér á landi þar til hann var tekinn yfir fyrir þremur árum af Baugi Group. Undanfarið hafi íslendingar mótmælt 13 milljarða arðgreiðslum sem hafi verið greiddar út af þeim sem Baugur setti inn í stjórn bankans. Karen Millen sagði í tilkynningu í síðustu viku að Ágúst Ármann, faðir Magnúsar Ármann, hefði kosið í umboði fyrir sig á aðalfundi Byrs. Sveinn Margeirsson nýkjörinn stjórnarmaður í Byr sagði hinsvegar síðar sama dag að Millen væri ekki á lista yfir stofnfjáreigendur, heldur væri hluturinn á nafni Kaupþings í Lúxemborg.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf