Jón Arnór: Þetta er stórt skref fyrir íslenskan körfubolta Ómar Þorgeirsson skrifar 22. ágúst 2009 20:00 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Anton Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Jón Arnór skoraði 23 stig en þar af skoraði hann 21 stig í fyrri hálfleik og átti stóran þátt í því að Ísland leiddi með 28 stigum þegar flautað var til hálfleiks. „Ég er í skýjunum með þetta eins og allir aðrir í liðinu. Þetta var frábær sigur gegn mjög sterku liði Hollendinga og þetta var bara stórt skref fyrir íslenskan körfubolta. Fólk verður að gera sér grein fyrir því," segir Jón Arnór sem hrósaði stemningunni í íslenska liðinu í leiknum. „Við náðum að keyra á þá strax í fyrsta leikhluta og ég held að það hafi komið þeim verulega á óvart. Við hittum líka í þokkabót eins og ég veit ekki hvað og lögðum þar með grunninn að góðum sigri. Þeir voru bara sjokkeraðir held ég. Við spiluðum mjög kláran varnarleik á þá og náðum að tvídekka þá á þeim stöðum á vellinum þar sem við erum veikastir fyrir útaf af hæðarmun. Þetta kom allt flott út og setur okkur í fín mál í riðlinum og þó svo að leikurinn gegn Svartfellingum verði erfiður þá eigum við að vinna Austurríkismenn á góðum degi líkt og við gerðu hér í dag," segir Jón Arnór vongóður. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Jón Arnór skoraði 23 stig en þar af skoraði hann 21 stig í fyrri hálfleik og átti stóran þátt í því að Ísland leiddi með 28 stigum þegar flautað var til hálfleiks. „Ég er í skýjunum með þetta eins og allir aðrir í liðinu. Þetta var frábær sigur gegn mjög sterku liði Hollendinga og þetta var bara stórt skref fyrir íslenskan körfubolta. Fólk verður að gera sér grein fyrir því," segir Jón Arnór sem hrósaði stemningunni í íslenska liðinu í leiknum. „Við náðum að keyra á þá strax í fyrsta leikhluta og ég held að það hafi komið þeim verulega á óvart. Við hittum líka í þokkabót eins og ég veit ekki hvað og lögðum þar með grunninn að góðum sigri. Þeir voru bara sjokkeraðir held ég. Við spiluðum mjög kláran varnarleik á þá og náðum að tvídekka þá á þeim stöðum á vellinum þar sem við erum veikastir fyrir útaf af hæðarmun. Þetta kom allt flott út og setur okkur í fín mál í riðlinum og þó svo að leikurinn gegn Svartfellingum verði erfiður þá eigum við að vinna Austurríkismenn á góðum degi líkt og við gerðu hér í dag," segir Jón Arnór vongóður.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira