Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða 6. mars 2009 16:14 Valencia er sagt skulda yfir 80 milljarða króna NordicPhotos/GettyImages Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. Þetta segir Jose Maria Gay, prófessor við háskólann í Barcelona og sérfræðingur í fjármálum knattspyrnufélaga. Í gær bárust fréttir af slæmri afkomu stórliðsins Valencia sem sér jafnvel fram á að þurfa að selja sína bestu menn til að fara ekki á hausinn. Félagið á í greiðsluerfiðleikum, á vart fyrir launum og hefur afskrifað áform um að byggja nýjan heimavöll. Sagt er að Valencia skuldi yfir 80 milljarða króna. Valencia er ekki eina félagið á Spáni sem hefur lifað um efni fram undanfarin ár og félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða, sem er á pari við skuldir félaga í ensku úrvalsdeildinni segir Jose Maria Gay. Kreppan á Spáni nú er ein sú versta sem riðið hefur yfir landið í hálfa öld, en Real Madrid og Barcelona finna ekki eins mikið fyrir henni og hin liðin, því risarnir tveir hala inn stóran hluta af styrktar- og sjónvarpssamningum í landinu. Gay prófessor segir að forráðamenn atvinnudeildarinnar, spænska knattspyrnusambandið og spænska ríkisstjórnin hefðu átt að vera búin að grípa inn í fyrir löngu, en enginn virðist hafa þorað að ríða á vaðið. Sex félög á Spáni, þar á meðal Celta Vigo, Real Sociedad og Levante í annari deildinni, eru þegar í greiðslustöðvun og fleiri gætu fylgt á eftir þar sem þau ráða illa við háar launagreiðslur og minnkandi tekjur. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjá meira
Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. Þetta segir Jose Maria Gay, prófessor við háskólann í Barcelona og sérfræðingur í fjármálum knattspyrnufélaga. Í gær bárust fréttir af slæmri afkomu stórliðsins Valencia sem sér jafnvel fram á að þurfa að selja sína bestu menn til að fara ekki á hausinn. Félagið á í greiðsluerfiðleikum, á vart fyrir launum og hefur afskrifað áform um að byggja nýjan heimavöll. Sagt er að Valencia skuldi yfir 80 milljarða króna. Valencia er ekki eina félagið á Spáni sem hefur lifað um efni fram undanfarin ár og félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða, sem er á pari við skuldir félaga í ensku úrvalsdeildinni segir Jose Maria Gay. Kreppan á Spáni nú er ein sú versta sem riðið hefur yfir landið í hálfa öld, en Real Madrid og Barcelona finna ekki eins mikið fyrir henni og hin liðin, því risarnir tveir hala inn stóran hluta af styrktar- og sjónvarpssamningum í landinu. Gay prófessor segir að forráðamenn atvinnudeildarinnar, spænska knattspyrnusambandið og spænska ríkisstjórnin hefðu átt að vera búin að grípa inn í fyrir löngu, en enginn virðist hafa þorað að ríða á vaðið. Sex félög á Spáni, þar á meðal Celta Vigo, Real Sociedad og Levante í annari deildinni, eru þegar í greiðslustöðvun og fleiri gætu fylgt á eftir þar sem þau ráða illa við háar launagreiðslur og minnkandi tekjur.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn