Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Ómar Þorgeirsson skrifar 10. nóvember 2009 20:57 Frá leik Real Madrid og Alcorcon á Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Nordic photos/AFP Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini hafði heitið því að stilla upp sterku byrjunarliði á Bernabeu-leikvanginum og hann stóð svo sannarlega við það og menn á borð við Kaka, Raúl, Gonzalo Higuaín, Ruud Van Nistelrooy, Pepe og Alvarto Arbeloa byrjuðu inná. Real Madrid sótti án afláts strax frá fyrsta flauti en gekk illa að koma boltanum í netið. Svo illa reyndar að staðan var enn markalaus þegar hálfleiksflautan gall og stuðningsmenn Real Madrid létu óánægju sína í ljós þegar liðin gengu til búningsherbergja með því að baula á heimamenn. Heimamenn héldu áfram að pressa stíft að marki gestanna í síðari hálfleik en sóknarþunginn bar ekki árangur fyrr en á 81. mínútu þegar varamaðurinn Rafael Van der Vaart skoraði. Gestirnir voru nálægt því að gera endanlega út um einvígið stuttu síðar þegar Nagore slapp einn inn fyrir vörn Real Madrid en Jerzy Dudek varði frá honum. Hvorugu liðinu tókst að skora á lokakaflanum og niðurstaðan því tilþrifalítill 1-0 sigur Real Madrid. Alcorcon náði því að vinna einvígi grannaliðanna samanlagt 4-1 og komst þar með auðveldlega áfram í 5. umferð bikarsins. Spænski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini hafði heitið því að stilla upp sterku byrjunarliði á Bernabeu-leikvanginum og hann stóð svo sannarlega við það og menn á borð við Kaka, Raúl, Gonzalo Higuaín, Ruud Van Nistelrooy, Pepe og Alvarto Arbeloa byrjuðu inná. Real Madrid sótti án afláts strax frá fyrsta flauti en gekk illa að koma boltanum í netið. Svo illa reyndar að staðan var enn markalaus þegar hálfleiksflautan gall og stuðningsmenn Real Madrid létu óánægju sína í ljós þegar liðin gengu til búningsherbergja með því að baula á heimamenn. Heimamenn héldu áfram að pressa stíft að marki gestanna í síðari hálfleik en sóknarþunginn bar ekki árangur fyrr en á 81. mínútu þegar varamaðurinn Rafael Van der Vaart skoraði. Gestirnir voru nálægt því að gera endanlega út um einvígið stuttu síðar þegar Nagore slapp einn inn fyrir vörn Real Madrid en Jerzy Dudek varði frá honum. Hvorugu liðinu tókst að skora á lokakaflanum og niðurstaðan því tilþrifalítill 1-0 sigur Real Madrid. Alcorcon náði því að vinna einvígi grannaliðanna samanlagt 4-1 og komst þar með auðveldlega áfram í 5. umferð bikarsins.
Spænski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira