Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2008 13:01 Haraldur Freyr í leik með íslenska U-21 landsliðinu fyrir fáeinum árum. Nordic Photos / Bongarts Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Harladur hefur undanfarin ár verið fastamaður í liði Álasunds og oftar en ekki gegnt stöðu fyrirliða. Hann var áfram fastamaður í vörn liðsins á undirbúningstímabilinu og var í byrjunarliðinu er liðið tapaði 1-0 í fyrstu umferð fyrir Vålerenga. Síðan þá hefur hann mátt sitja á bekknum en liðið hefur leikið tvo leiki síðan þá, unnið einn og tapað einum. Hann sagðist ekki vera ánægður með að sitja á bekknum. „Ég er í Álasundi til að spila fótbolta með aðalliði félagsins. Þetta kom mér mjög á óvart. Benjamin Kibebe og Amund Skiri hafa spilað vel í þessum tveimur leikjum og á ég því ekki von á að ég fái tækifærið aftur fljótlega." „Þjálfarinn skiptir sjaldan um leikmenn í vörn nema eitthvað sérstakt komi upp á. Ég býst við því að bíða lengi eftir að fá tækifærið á nýjan leik." „Ég hef spurt sjálfan mig af því hvort ég átti skilið að missa sætið í byrjunarliðinu og vil ég meina að ég hafi ekki átt það skilið," sagði Haraldur. Spurður hvort hann geti komið sér aftur í byrjunarliðið með því að standa sig vel með varaliði Álasunds í þriðju deildinni segir að hann búist ekki við því. „Ég á mjög erfitt með að koma mér almennilega í gírinn fyrir varaliðsleiki. Það eru meiri líkur á því að ég fái tækifærið aftur ef annað hvort Amund eða Benjamin spili sig úr liðinu sjálfir." Áttu von á því að þú færir þig um set í sumar ef þetta breytist ekki? „Ég hef ekki hugsað svo langt. En ég og fjölskyldan mín munum fara frá Álasundi fyrr eða síðar, það er fullvíst. Hvort það verði eftir nokkra mánuði eða eftir nokkur ár fer af stærstum hluta eftir fótboltaferli mínum." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Harladur hefur undanfarin ár verið fastamaður í liði Álasunds og oftar en ekki gegnt stöðu fyrirliða. Hann var áfram fastamaður í vörn liðsins á undirbúningstímabilinu og var í byrjunarliðinu er liðið tapaði 1-0 í fyrstu umferð fyrir Vålerenga. Síðan þá hefur hann mátt sitja á bekknum en liðið hefur leikið tvo leiki síðan þá, unnið einn og tapað einum. Hann sagðist ekki vera ánægður með að sitja á bekknum. „Ég er í Álasundi til að spila fótbolta með aðalliði félagsins. Þetta kom mér mjög á óvart. Benjamin Kibebe og Amund Skiri hafa spilað vel í þessum tveimur leikjum og á ég því ekki von á að ég fái tækifærið aftur fljótlega." „Þjálfarinn skiptir sjaldan um leikmenn í vörn nema eitthvað sérstakt komi upp á. Ég býst við því að bíða lengi eftir að fá tækifærið á nýjan leik." „Ég hef spurt sjálfan mig af því hvort ég átti skilið að missa sætið í byrjunarliðinu og vil ég meina að ég hafi ekki átt það skilið," sagði Haraldur. Spurður hvort hann geti komið sér aftur í byrjunarliðið með því að standa sig vel með varaliði Álasunds í þriðju deildinni segir að hann búist ekki við því. „Ég á mjög erfitt með að koma mér almennilega í gírinn fyrir varaliðsleiki. Það eru meiri líkur á því að ég fái tækifærið aftur ef annað hvort Amund eða Benjamin spili sig úr liðinu sjálfir." Áttu von á því að þú færir þig um set í sumar ef þetta breytist ekki? „Ég hef ekki hugsað svo langt. En ég og fjölskyldan mín munum fara frá Álasundi fyrr eða síðar, það er fullvíst. Hvort það verði eftir nokkra mánuði eða eftir nokkur ár fer af stærstum hluta eftir fótboltaferli mínum."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira