Xavi: Ábyrgðin hjá leikmönnum, ekki Rijkaard 9. maí 2008 17:57 NordcPhotos/GettyImages Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona hefur tekið upp hanskann fyrir þjálfarann Frank Rijkaard, daginn eftir að tilkynnt var að Hollendingurinn láti af störfum í sumar. Tímabilið hefur verið ein samfelld sorgarsaga hjá Barcelona og forseti félagsins fékk nóg þegar liðið steinlá 4-1 gegn Real Madrid á dögunum. Xavi segir að hrakfarir Barcelona í vetur skrifist frekar á leikmennina en Rikjaard þjálfara. "Það eru leikmennirnir sem eiga að axla ábyrgð á þessu. Við hefðum geta gert betur og þá værum við ekki í þessari stöðu. Rijkaard var góður og hjálpsamur þjálfari sem benti okkur á að það væri í okkar höndum og vera atvinnumenn - við ættum að sjá um þetta," sagði Xavi. "Kröfurnar eru miklar hjá þessu félagi og tvö ár án titils er líklega það sem gerði útslagið fyrir Rijkaard. Hann á samt hrós skilið og kom einstaklega vel fram við okkur, ekki bara sem leikmenn," sagði miðjumaðurinn. Hann vill þó ekki meina að Barca hafi gengið illa af því menn hafi ekki verið að leggja sig fram. "Kannski vorum við ekki nógu góðir, en ég á erfitt með að leikmaður sem spilar fyrir besta lið heims geti ekki fundið það hjá sér að leggja sig allan fram og klæðast treyjunni með stolti," sagði Xavi. Spænski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona hefur tekið upp hanskann fyrir þjálfarann Frank Rijkaard, daginn eftir að tilkynnt var að Hollendingurinn láti af störfum í sumar. Tímabilið hefur verið ein samfelld sorgarsaga hjá Barcelona og forseti félagsins fékk nóg þegar liðið steinlá 4-1 gegn Real Madrid á dögunum. Xavi segir að hrakfarir Barcelona í vetur skrifist frekar á leikmennina en Rikjaard þjálfara. "Það eru leikmennirnir sem eiga að axla ábyrgð á þessu. Við hefðum geta gert betur og þá værum við ekki í þessari stöðu. Rijkaard var góður og hjálpsamur þjálfari sem benti okkur á að það væri í okkar höndum og vera atvinnumenn - við ættum að sjá um þetta," sagði Xavi. "Kröfurnar eru miklar hjá þessu félagi og tvö ár án titils er líklega það sem gerði útslagið fyrir Rijkaard. Hann á samt hrós skilið og kom einstaklega vel fram við okkur, ekki bara sem leikmenn," sagði miðjumaðurinn. Hann vill þó ekki meina að Barca hafi gengið illa af því menn hafi ekki verið að leggja sig fram. "Kannski vorum við ekki nógu góðir, en ég á erfitt með að leikmaður sem spilar fyrir besta lið heims geti ekki fundið það hjá sér að leggja sig allan fram og klæðast treyjunni með stolti," sagði Xavi.
Spænski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn