Barcelona á sigurbraut á ný Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 17:58 Bojan Krkic lagði upp fyrstu tvö mörk Börsunga í dag og skoraði svo hin tvö sjálfur. Nordic Photos / AFP Barcelona vann í dag 4-1 sigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Valencia í spænsku bikarkeppninni á fimmtudaginn. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í byrjunarliði Börsunga í dag en hann kom inn á sem varamaður og lék síðustu 25 mínútur leiksins. Það var Samuel Eto'o sem skoraði fyrsta mark leiksins á 23. mínútu eftir undirbúning Bojan Krkic en gestirnir jöfnuðu metin úr vítaspyrnu aðeins sjö mínútum síðar. Jonathan Sesma var þar að verki eftir að Lilian Thuram var dæmdur brotlegur í vítateig Barca. Þannig stóðu leikar í hálfleik en Börsungar náðu forystunni á nýjan leik með marki úr fyrstu sókn sinni í seinni hálfleik. Iniesta skoraði þetta mark, aftur eftir undirbúning Bojan. Eiður Smári kom inn á á 62. mínútu og stuttu síðar kom þriðja markið. Xavi átti aukaspyrnu inn á teig gestanna þar sem boltinn barst til Bojan sem skoraði sjálfur þriðja markið. Hann bætti svo því fjórða við á 84. mínútu eftir að Eto'o hafði leikið á varnarmann Valladolid og rennt boltanum fyrir markið þar sem Bojan skoraði af stuttu færi. Hann átti því þátt í öllum fjórum mörkum Börsunga í dag. Real Madrid mætir Valencia í dag klukkan 18.00 og kemur þá í ljós hvort að liðið nær að endurheimta sjö stiga forystuna sem það hafði á Börsunga fyrir leiki dagsins.Önnur úrslit í dag: Levante - Villarreal 1-2 Real Murcia - Espanyol 4-0 Osasuna - Betis 0-1 Racing - Recreativo 2-0 Zaragoza - Almeria 1-1 Spænski boltinn Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Sjá meira
Barcelona vann í dag 4-1 sigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Valencia í spænsku bikarkeppninni á fimmtudaginn. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í byrjunarliði Börsunga í dag en hann kom inn á sem varamaður og lék síðustu 25 mínútur leiksins. Það var Samuel Eto'o sem skoraði fyrsta mark leiksins á 23. mínútu eftir undirbúning Bojan Krkic en gestirnir jöfnuðu metin úr vítaspyrnu aðeins sjö mínútum síðar. Jonathan Sesma var þar að verki eftir að Lilian Thuram var dæmdur brotlegur í vítateig Barca. Þannig stóðu leikar í hálfleik en Börsungar náðu forystunni á nýjan leik með marki úr fyrstu sókn sinni í seinni hálfleik. Iniesta skoraði þetta mark, aftur eftir undirbúning Bojan. Eiður Smári kom inn á á 62. mínútu og stuttu síðar kom þriðja markið. Xavi átti aukaspyrnu inn á teig gestanna þar sem boltinn barst til Bojan sem skoraði sjálfur þriðja markið. Hann bætti svo því fjórða við á 84. mínútu eftir að Eto'o hafði leikið á varnarmann Valladolid og rennt boltanum fyrir markið þar sem Bojan skoraði af stuttu færi. Hann átti því þátt í öllum fjórum mörkum Börsunga í dag. Real Madrid mætir Valencia í dag klukkan 18.00 og kemur þá í ljós hvort að liðið nær að endurheimta sjö stiga forystuna sem það hafði á Börsunga fyrir leiki dagsins.Önnur úrslit í dag: Levante - Villarreal 1-2 Real Murcia - Espanyol 4-0 Osasuna - Betis 0-1 Racing - Recreativo 2-0 Zaragoza - Almeria 1-1
Spænski boltinn Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Sjá meira