Stenson vann eftir sjöfaldan bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2008 09:52 Henrik Stenson. Nordic Photos / Getty Images Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Stenson hefur titil að verja á mótinu en hann þurfti sjöfaldan bráðabana til að klófesta sigurinn í gær og þar með sæti í 16-manna úrslitum. Hann náði loksins fugli á sjöundu aukaholunni í viðureign þeirra í gær en Immelman varð að sætta sig við par. Tiger Woods komst einnig áfram en hann vann fremur þægilegan þriggja vinninga sigur á Arron Oberholser. Sergio Garcia, Colin Montgomerie, Padraig Harrington, Vijay Singh, Stuart Appleby og Justin Leonard komust allir áfram en þeir Phil Mickelson, Lee Westwood, Luke Donald og Stewart Cink duttu allir úr leik. 16-manna úrslit: Tiger Woods - Aaron Baddeley Paul Casey - KJ Choi Sigurvegararnir úr þessum tveimur viðureignum mætast í fjórðungsúrslitum og á hið sama við í viðureignunum hér fyrir neðan. Jonathan Byrd - Henrik Stenson Woody Austin - Boo Weekley Stuart Appleby - Justin Leonard Rod Pampling - Vijay Singh Steve Stricker - Angel Cabrera Colin Montgomerie - Stewart Cink Golf Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Stenson hefur titil að verja á mótinu en hann þurfti sjöfaldan bráðabana til að klófesta sigurinn í gær og þar með sæti í 16-manna úrslitum. Hann náði loksins fugli á sjöundu aukaholunni í viðureign þeirra í gær en Immelman varð að sætta sig við par. Tiger Woods komst einnig áfram en hann vann fremur þægilegan þriggja vinninga sigur á Arron Oberholser. Sergio Garcia, Colin Montgomerie, Padraig Harrington, Vijay Singh, Stuart Appleby og Justin Leonard komust allir áfram en þeir Phil Mickelson, Lee Westwood, Luke Donald og Stewart Cink duttu allir úr leik. 16-manna úrslit: Tiger Woods - Aaron Baddeley Paul Casey - KJ Choi Sigurvegararnir úr þessum tveimur viðureignum mætast í fjórðungsúrslitum og á hið sama við í viðureignunum hér fyrir neðan. Jonathan Byrd - Henrik Stenson Woody Austin - Boo Weekley Stuart Appleby - Justin Leonard Rod Pampling - Vijay Singh Steve Stricker - Angel Cabrera Colin Montgomerie - Stewart Cink
Golf Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira