Uefa bikarinn: Ensku liðin áfram 21. febrúar 2008 22:39 Yakubu skoraði þrennu gegn Brann í kvöld Nordic Photos / Getty Images Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Bolton tryggði sig áfram í keppninni með því að halda Atletico Madrid 0-0 á útivelli. Bolton vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Hvorki Heiðar Helguson (meiddur) né Grétar Rafn voru með Bolton í kvöld, en Grétar er ekki löglegur með enska liðinu í keppninni eftir að hafa leikið með AZ áður. Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Sparta Prag á heimavelli þar sem hinn ungi Jamie O´Hara skoraði mark heimamanna. Tottenham var fjarri því sannfærandi í leiknum með nokkuð breytt lið, en fer áfram eftir 2-1 sigur í fyrri leiknum. Everton var ekki í neinum vandræðum með Íslendingalið Brann frá Noregi og vann 6-1 stórsigur á heimavelli þar sem Yakubu skoraði m.a. þrennu fyrir þá bláklæddu. Andy Johnson skoraði tvö mörk og Mikel Arteta eitt. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru á sínum stað í byrjunarliði Brann og Gylfi Einarsson var á bekknum en kom ekki við sögu. Helsingborg tapaði heima fyrir PSV frá Hollandi þar em Ólafur Ingi Skúlason lék með sænska liðinu. Öll úrslit kvöldsins - 32 liða úrslitin (úrslit í kvöld - samanlögð úrslit): Bayer Leverkusen - Galatasaray 5-1 (5-1) Spartak Moskva - Marseille 2-0 (2-3) Panathinaikos - Rangers 1-1 (1-1) Hamburger SV - Zürich 0-0 (3-1) Bayern München - Aberdeen 5-1 (7-3) Getafe - AEK Aþena 3-0 (4-1) Bordeaux - Anderlecht 1-1 (2-3) Villarreal - Zenit St.Pétursborg 2-1 (2-2) Fiorentina - Rosenborg 2-1 (3-1) Basel - Sporting Lissabon 0-3 (0-5) Nürnberg - Benfica 2-2 (2-3) Leik Braga og Werder Bremen er ólokið. Hér má sjá hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar: Anderlecht - Bayern München Rangers - Werder Bremen eða Braga Bolton - Sporting Lissabon Bayer Leverkusen - Hamburger SV Getafe - Benfica Fiorentina - Everton Tottenham - PSV Marseille - Zenit St.Pétursborg Evrópudeild UEFA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Bolton tryggði sig áfram í keppninni með því að halda Atletico Madrid 0-0 á útivelli. Bolton vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Hvorki Heiðar Helguson (meiddur) né Grétar Rafn voru með Bolton í kvöld, en Grétar er ekki löglegur með enska liðinu í keppninni eftir að hafa leikið með AZ áður. Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Sparta Prag á heimavelli þar sem hinn ungi Jamie O´Hara skoraði mark heimamanna. Tottenham var fjarri því sannfærandi í leiknum með nokkuð breytt lið, en fer áfram eftir 2-1 sigur í fyrri leiknum. Everton var ekki í neinum vandræðum með Íslendingalið Brann frá Noregi og vann 6-1 stórsigur á heimavelli þar sem Yakubu skoraði m.a. þrennu fyrir þá bláklæddu. Andy Johnson skoraði tvö mörk og Mikel Arteta eitt. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru á sínum stað í byrjunarliði Brann og Gylfi Einarsson var á bekknum en kom ekki við sögu. Helsingborg tapaði heima fyrir PSV frá Hollandi þar em Ólafur Ingi Skúlason lék með sænska liðinu. Öll úrslit kvöldsins - 32 liða úrslitin (úrslit í kvöld - samanlögð úrslit): Bayer Leverkusen - Galatasaray 5-1 (5-1) Spartak Moskva - Marseille 2-0 (2-3) Panathinaikos - Rangers 1-1 (1-1) Hamburger SV - Zürich 0-0 (3-1) Bayern München - Aberdeen 5-1 (7-3) Getafe - AEK Aþena 3-0 (4-1) Bordeaux - Anderlecht 1-1 (2-3) Villarreal - Zenit St.Pétursborg 2-1 (2-2) Fiorentina - Rosenborg 2-1 (3-1) Basel - Sporting Lissabon 0-3 (0-5) Nürnberg - Benfica 2-2 (2-3) Leik Braga og Werder Bremen er ólokið. Hér má sjá hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar: Anderlecht - Bayern München Rangers - Werder Bremen eða Braga Bolton - Sporting Lissabon Bayer Leverkusen - Hamburger SV Getafe - Benfica Fiorentina - Everton Tottenham - PSV Marseille - Zenit St.Pétursborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira