100 þúsund börn í fangelsi í Bandaríkjunum Óli Tynes skrifar 4. febrúar 2008 16:04 Oft eru börn fangelsuð fyrir litlar sakir. Yfir 100 þúsund börn sitja í fagelsum í Bandaríkjunum, mörg fyrir litlar sakir. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune hefur skrifað greinaflokk um ástandið sem blaðið segir að sé skelfileg. Langverst er ástandið í Texas. Þar eru börn niður í níu ára dæmd í unglingafangelsi í óákveðinn tíma. Það þýðir að þau geta setið inni þartil þau verða tuttugu og eins árs. Langflest börnin eru svört og frá fátækum fjölskyldum. Mörg þeirra eiga við eitthvað geðrænt vandamál að stríða. Meðal þeirra er Shaquanda Cotton sem var fjórtán ára gömul þegar hún hrinti eftirlitsmanni sem vildi ekki hleypa henni inn í skólann þegar hún kom þangað of snemma. Hún var dæmd í ótímabundið fangelsi og átti því á hættu að þurfa að sitja inni þartil hún vað fullveðja. Shaquanda var svo heppin að mannfréttindasamtökin Southern Poverty Law Center SPLC tóku mál hennar að sér og fengu hana lausa eftir eitt ár. Darius var níu ára gamall þegar hann var dæmdur í ótímabundið fangelsi fyrir að ógna kennara sínum með plastik reglustriku. Gabe var einnig níu ára. Hann var rekinn úr skóla í eitt ár fyrir að stjaka við kennara. Gabe átti erfitt með að læra og varð útundan og viðskotaillur. SPLC útvegaði hinum sérkennslu og hann plummar sig ágætlega. Ótölulegur fjöldi annarra barna hafa lent í svipuðum vanda og þau sem hér eru talin. Erlent Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Yfir 100 þúsund börn sitja í fagelsum í Bandaríkjunum, mörg fyrir litlar sakir. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune hefur skrifað greinaflokk um ástandið sem blaðið segir að sé skelfileg. Langverst er ástandið í Texas. Þar eru börn niður í níu ára dæmd í unglingafangelsi í óákveðinn tíma. Það þýðir að þau geta setið inni þartil þau verða tuttugu og eins árs. Langflest börnin eru svört og frá fátækum fjölskyldum. Mörg þeirra eiga við eitthvað geðrænt vandamál að stríða. Meðal þeirra er Shaquanda Cotton sem var fjórtán ára gömul þegar hún hrinti eftirlitsmanni sem vildi ekki hleypa henni inn í skólann þegar hún kom þangað of snemma. Hún var dæmd í ótímabundið fangelsi og átti því á hættu að þurfa að sitja inni þartil hún vað fullveðja. Shaquanda var svo heppin að mannfréttindasamtökin Southern Poverty Law Center SPLC tóku mál hennar að sér og fengu hana lausa eftir eitt ár. Darius var níu ára gamall þegar hann var dæmdur í ótímabundið fangelsi fyrir að ógna kennara sínum með plastik reglustriku. Gabe var einnig níu ára. Hann var rekinn úr skóla í eitt ár fyrir að stjaka við kennara. Gabe átti erfitt með að læra og varð útundan og viðskotaillur. SPLC útvegaði hinum sérkennslu og hann plummar sig ágætlega. Ótölulegur fjöldi annarra barna hafa lent í svipuðum vanda og þau sem hér eru talin.
Erlent Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira