Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 15:28 Lewis Hamilton á Spáni um helgina. Nordic Photos / AFP Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. „Satt besta segja er ég leiður yfir þessu mál. Mér þykir vænt um land og þjóð, sérstaklega Barcelona. Spánverjar hafa alltaf verið mér góðir. Það eina sem ég hef gert er að standa mig sem best í Formúlu 1 og reynt að vinna meistaratitilinn," sagði Hamilton um uppákomuna um helgina. „Ég hef aldrei reynt að vinna gegn Fernando Alonso innan McLaren, en það var harður slagur í fyrra, sem litar afstöðu manna innan Spánar," sagði Hamilton. Spánverjar telja að hann hafi fengið betri þjónustu og skilning innan McLaren þegar hann keppti á móti Alonso í fyrra. Fámennur hópur manna klæddi sig upp í svört föt og málaði andlit sín svört og hrópu síðan ókvæðisorð að Hamilton og McLaren á æfingum um helgina. FIA vill taka málið fyrir og hefur óskað skýringar frá spænska akstursíþróttasambandindu og gefur í skyn á mót á Spáni verði lögð af, ef atvik af þessu tagi kom upp að nýju. Nánar á www.kappakstur.is. Formúla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. „Satt besta segja er ég leiður yfir þessu mál. Mér þykir vænt um land og þjóð, sérstaklega Barcelona. Spánverjar hafa alltaf verið mér góðir. Það eina sem ég hef gert er að standa mig sem best í Formúlu 1 og reynt að vinna meistaratitilinn," sagði Hamilton um uppákomuna um helgina. „Ég hef aldrei reynt að vinna gegn Fernando Alonso innan McLaren, en það var harður slagur í fyrra, sem litar afstöðu manna innan Spánar," sagði Hamilton. Spánverjar telja að hann hafi fengið betri þjónustu og skilning innan McLaren þegar hann keppti á móti Alonso í fyrra. Fámennur hópur manna klæddi sig upp í svört föt og málaði andlit sín svört og hrópu síðan ókvæðisorð að Hamilton og McLaren á æfingum um helgina. FIA vill taka málið fyrir og hefur óskað skýringar frá spænska akstursíþróttasambandindu og gefur í skyn á mót á Spáni verði lögð af, ef atvik af þessu tagi kom upp að nýju. Nánar á www.kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira