NBA í nótt: Erfitt hjá Garnett gegn gamla félaginu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2008 11:31 Kevin Garnett fagnar sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. Þetta var fyrsti leikur Garnett gegn Minnesota á tímabilinu en hann kvaddi liðið eftir langan feril í sumar og gekk til liðs við Boston. Fyrir leikinn hafði Minnesota unnið aðeins sjö leiki á tímabilinu en Boston tapað einungis sjö leikjum. Svo fór að Garnett og félagar í Boston unnu eins stigs sigur, 87-86. Garnett átti stóran þátt í sigrinum þar sem hann stal boltanum af Sebastian Telfair á lokasekúndum leiksins og tryggði þar með að Minnesota gæti ekki tryggt sér sigurinn með síðustu körfu leiksins. Lengi vel var óvíst hvort Garnett gæti spilað vegna meiðsla en hann lét sig hafa það. Hann skoraði tíu stig í leiknum og tók sextán fráköst. Minnesota var með fimm stiga forystu í leiknum þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þeim tókst hins vegar ekki að skora aftur eftir það. „Við vorum heppnir," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Það leit ekki út fyrir að við myndum vinna leikinn." Telfair var stigahæstur leikmanna Minnesota með átján stig og Al Jefferson skoraði fimmtán. Kendrick Perkins skoraði sigurkörfu Boston í leiknum og var stigahæstur með 21 stig. Paul Pierce var með nítján stig í leiknum. Perkins skoraði sigurkörfuna með því að fylgja eftir misheppnuðu skoti Ray Allen með hinni svokölluðu „putback" troðslu. Úrslit annarra leikja:Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 106-75Washington Wizards - Memphis Grizzlies 104-93 Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 108-110Detroit Pistons - Orlando Magic 101-93New York Knicks - Philadelphia 76ers 89-81New Orleans Hornets - LA Clippers 111-92 Chicago Bulls - Charlotte Bobcats 77-90Dallas Mavericks - LA Lakers 112-105Denver Nuggets - New Jersey Nets 100-85Utah Jazz - Sacramento Kings 127-113 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 79-89 Seattle Supersonics - Atlanta Hawks 90-99 NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. Þetta var fyrsti leikur Garnett gegn Minnesota á tímabilinu en hann kvaddi liðið eftir langan feril í sumar og gekk til liðs við Boston. Fyrir leikinn hafði Minnesota unnið aðeins sjö leiki á tímabilinu en Boston tapað einungis sjö leikjum. Svo fór að Garnett og félagar í Boston unnu eins stigs sigur, 87-86. Garnett átti stóran þátt í sigrinum þar sem hann stal boltanum af Sebastian Telfair á lokasekúndum leiksins og tryggði þar með að Minnesota gæti ekki tryggt sér sigurinn með síðustu körfu leiksins. Lengi vel var óvíst hvort Garnett gæti spilað vegna meiðsla en hann lét sig hafa það. Hann skoraði tíu stig í leiknum og tók sextán fráköst. Minnesota var með fimm stiga forystu í leiknum þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Þeim tókst hins vegar ekki að skora aftur eftir það. „Við vorum heppnir," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Það leit ekki út fyrir að við myndum vinna leikinn." Telfair var stigahæstur leikmanna Minnesota með átján stig og Al Jefferson skoraði fimmtán. Kendrick Perkins skoraði sigurkörfu Boston í leiknum og var stigahæstur með 21 stig. Paul Pierce var með nítján stig í leiknum. Perkins skoraði sigurkörfuna með því að fylgja eftir misheppnuðu skoti Ray Allen með hinni svokölluðu „putback" troðslu. Úrslit annarra leikja:Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 106-75Washington Wizards - Memphis Grizzlies 104-93 Cleveland Cavaliers - Phoenix Suns 108-110Detroit Pistons - Orlando Magic 101-93New York Knicks - Philadelphia 76ers 89-81New Orleans Hornets - LA Clippers 111-92 Chicago Bulls - Charlotte Bobcats 77-90Dallas Mavericks - LA Lakers 112-105Denver Nuggets - New Jersey Nets 100-85Utah Jazz - Sacramento Kings 127-113 Portland Trail Blazers - Houston Rockets 79-89 Seattle Supersonics - Atlanta Hawks 90-99
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira