Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 16:26 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg Íslenski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. Aðeins einn af leikdögunum á mótinu er alþjóðlegur leikdagur og verða því atvinnumenn erlendis ekki gjaldgengir nema í í síðasta leik mótsins, gegn Armeníu. Þeir Theodór Elmar Bjarnason, Bjarni Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson munu einungis geta tekið þátt í fyrsta leiknum á mótinu þar sem U21-lið Íslands mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar, sama dag og Ísland mætir Armeníu. Auk nýliðanna sex eru sautján leikmenn sem eiga færri en fimm landsleiki að baki. Eiður Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði verður ekki með á mótinu. Magnús Þórisson verður einnig með í för sem einn af dómurum mótsins. Leikir Íslands: 2. febrúar: Hvíta-Rússland 4. febrúar: Malta 6. febrúar: Armenía Hópurinn: Markverðir: Fjalar Þorgeirsson, Fylki Kjartan Sturluson, Val Stefán Logi Magnússon, KR. Markverðirnir verða allir með í öllum leikjum Íslands á mótinu. Aðrir leikmenn sem geta spilað á öllu mótinu: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Bjarni Guðjónsson, ÍA Stefán Gíslason, Bröndby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga Baldur Aðalsteinsson, Val Matthías Guðmundsson, FH Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjarni Ólafur Eiríksson, Val Davíð Þór Viðarsson, FH Sverrir Garðarsson, FH Eyjólfur Héðinsson, GAIS Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, Val Þeir leikmenn sem geta spilað í fyrsta leik: Theodór Elmar Bjarnason, Lyn Aron Einar Gunnarsson, AZ Bjarni Þór Viðarsson, Everton Þeir leikmenn sem geta spilað síðustu tvo leikina: Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Þeir leikmenn sem geta spilað síðasta leikinn: Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley Kristján Örn Sigurðsson, Brann Grétar Rafn Steinsson, Bolton Emil Hallfreðsson, Reggina Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg
Íslenski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira