Meistarinn hefur trú á Toyota 10. janúar 2008 14:02 Jarno Trulli og Timo Glock í Köln í dag. Nordic Photos / Getty Images Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Glock var kynntur sem annar tveggja ökumanna liðsins á frumsýningu í Köln í Þýskalandi í dag. „Það eru nokkur ár síðan ég keppti í Formúlu 1, en ég hef ekið í ýmsum mótaröðum undanfarinn ár og tel að ég verði fljótur að ná tökum á bílnum," sagði Glock á frumsýningunni í dag. Hann ekur með Jarno Trulli á spánýjum bíl, sem líkist nokkuð ökutæki McLaren að framanverðu. „Þó mér hafi gengið vel undanfarinn ár, þá hefur það alltaf verið draumur minn að keppa í Formúlu 1. Ég ók í nokkrum mótum 2004 með Jordan. En ég hef þroskast sem ökumaður og persóna og líst vel á innviði Toyota liðsins," sagði Glock. Toyota gekk ekki vel á síðasta ári og stjór fyrirtækisins hefur sett Formúlu 1 liðinu afarkosti. Liðinu er æltað að ná árangri á næstu tveimur árum, ellegar verði þátttaka Toyota í íþróttinni endurskoðuð. Sjá nánar um Toyota bílinn á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Glock var kynntur sem annar tveggja ökumanna liðsins á frumsýningu í Köln í Þýskalandi í dag. „Það eru nokkur ár síðan ég keppti í Formúlu 1, en ég hef ekið í ýmsum mótaröðum undanfarinn ár og tel að ég verði fljótur að ná tökum á bílnum," sagði Glock á frumsýningunni í dag. Hann ekur með Jarno Trulli á spánýjum bíl, sem líkist nokkuð ökutæki McLaren að framanverðu. „Þó mér hafi gengið vel undanfarinn ár, þá hefur það alltaf verið draumur minn að keppa í Formúlu 1. Ég ók í nokkrum mótum 2004 með Jordan. En ég hef þroskast sem ökumaður og persóna og líst vel á innviði Toyota liðsins," sagði Glock. Toyota gekk ekki vel á síðasta ári og stjór fyrirtækisins hefur sett Formúlu 1 liðinu afarkosti. Liðinu er æltað að ná árangri á næstu tveimur árum, ellegar verði þátttaka Toyota í íþróttinni endurskoðuð. Sjá nánar um Toyota bílinn á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn