James olli ekki vonbrigðum í New York 26. nóvember 2008 09:45 LeBron James treður gegn New York í nótt NordicPhotos/GettyImages LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. Mikið er slúðrað um að New York liðið muni reyna að krækja í ofurstjörnuna ungu þegar samningar hans losna hjá Cleveland árið 2010 og komst fátt annað að á blaðamannafundum í kring um leikinn í nótt. Áhorfendur í New York fögnuðu þegar James var kynntur fyrir leikinn og af og til þegar hann sýndi góð tilþrif í leiknum. Hann þurfti annars ekki að taka á honum stóra sínum því Cleveland náði strax öruggri forystu í leiknum og sigraði 119-101. James skoraði 50 stig þegar hann var síðast á þessum velli, en lét 26 stig duga að þessu sinni. Quentin Richardson skoraði 22 stig fyrir undirmannað lið New York, sem missti Nate Robinson af velli tognaðan í nára í gær. Washington vann fyrsta leik sinn eftir að Eddie Jordan þjálfari var rekinn þegar það lagði Golden State 124-100. Caron Butler skoraði 35 stig fyrir Washington en Corey Maggette 17 fyrir Golden State. Phoenix vann nauman sigur á Oklahoma City 99-98 á útivelli eftir að hafa verið 12 stigum undir á kafla í fjórða leikhluta. Amare Stoudemire skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Steve Nash var frábær með 20 stig, 15 stoðsendingar og 8 fráköst. Shaquille O´Neal hvíldi hjá Phoenix af því liðið spilar aftur í kvöld. Kevin Durant skoraði 29 stig fyrir Oklahoma sem hefur unnið einn af fyrstu fimmtán leikjum sínum í deildinni. Dallas vann fimmta leikinn í röð þeagr það skellti Indiana á heimavelli 109-106 á heimavelli. Liðið var mest 13 stigum undir í síðari hálfleik. Jason Terry skoraði 16 af 29 stigum sínum fyrir Dallas í fjórða leikhlutanum og þeir Dirk Nowitzki og Antoine Wright 24 hvor. Danny Granger skoraði 22 stig fyrir Indiana og Troy Murphy 21 og hirti 14 fráköst. Loks vann LA Lakers tólfta leik sinn af þrettán í upphafi leiktíðar með auðveldum sigri á New jersey 120-93. Pau Gasol skoraði 26 stig fyrir Lakers en Devin Harris 21 fyrir New Jersey. NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. Mikið er slúðrað um að New York liðið muni reyna að krækja í ofurstjörnuna ungu þegar samningar hans losna hjá Cleveland árið 2010 og komst fátt annað að á blaðamannafundum í kring um leikinn í nótt. Áhorfendur í New York fögnuðu þegar James var kynntur fyrir leikinn og af og til þegar hann sýndi góð tilþrif í leiknum. Hann þurfti annars ekki að taka á honum stóra sínum því Cleveland náði strax öruggri forystu í leiknum og sigraði 119-101. James skoraði 50 stig þegar hann var síðast á þessum velli, en lét 26 stig duga að þessu sinni. Quentin Richardson skoraði 22 stig fyrir undirmannað lið New York, sem missti Nate Robinson af velli tognaðan í nára í gær. Washington vann fyrsta leik sinn eftir að Eddie Jordan þjálfari var rekinn þegar það lagði Golden State 124-100. Caron Butler skoraði 35 stig fyrir Washington en Corey Maggette 17 fyrir Golden State. Phoenix vann nauman sigur á Oklahoma City 99-98 á útivelli eftir að hafa verið 12 stigum undir á kafla í fjórða leikhluta. Amare Stoudemire skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Steve Nash var frábær með 20 stig, 15 stoðsendingar og 8 fráköst. Shaquille O´Neal hvíldi hjá Phoenix af því liðið spilar aftur í kvöld. Kevin Durant skoraði 29 stig fyrir Oklahoma sem hefur unnið einn af fyrstu fimmtán leikjum sínum í deildinni. Dallas vann fimmta leikinn í röð þeagr það skellti Indiana á heimavelli 109-106 á heimavelli. Liðið var mest 13 stigum undir í síðari hálfleik. Jason Terry skoraði 16 af 29 stigum sínum fyrir Dallas í fjórða leikhlutanum og þeir Dirk Nowitzki og Antoine Wright 24 hvor. Danny Granger skoraði 22 stig fyrir Indiana og Troy Murphy 21 og hirti 14 fráköst. Loks vann LA Lakers tólfta leik sinn af þrettán í upphafi leiktíðar með auðveldum sigri á New jersey 120-93. Pau Gasol skoraði 26 stig fyrir Lakers en Devin Harris 21 fyrir New Jersey.
NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira