Forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu 10. nóvember 2008 12:19 Luca Montezemolo reiddist þegar Ferrari tapaði titlinum í dramatískri keppni í Brasilíu. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu í stofunni þegar ljóst varð að Felipe Massa varð ekki meistari í Brasilíu á dögunum. Hann taldi eins og flestir að Massa hefði orðið meistari í dramatískum endasprett. Lewis Hamilton tryggði sér titilinn á loka beygjukaflanum eftir að Felipe Massa hafði komið í mark sem sigurvegari og líklegur heimsmeistari. "Ég braut sjónvarpið og ég get sagt ykkur það að hvellurinn er hár þegar sjónvarp springur! Dóttir mín var í næsta herbergi og dauðbrá. Sem betur fer var annað sjónvarp í húsinu, þannig að ég gat fylgst með verðlaunaafhendingunni", sagði Montezemolo sem fylgdist með keppninni heima hjá sér á Ítalíu."Ég get fullyrt að við höfum aldrei áður séð úrslit í titilslag ráðast á síðustu metrunum í síðasta móti ársins. Massa kom í endamark sem meistari, en varð ekki meistari skömmu síðar. Ég taldið að við værum á góðri leið með að skapa annað kraftaverk eins og þegar Kimi Raikkönen varð meistari í fyrra...", sagði hinn skapheiti ítalski forseti Ferrari. Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Luca Montezemolo forseti Ferrari stútaði sjónvarpinu í stofunni þegar ljóst varð að Felipe Massa varð ekki meistari í Brasilíu á dögunum. Hann taldi eins og flestir að Massa hefði orðið meistari í dramatískum endasprett. Lewis Hamilton tryggði sér titilinn á loka beygjukaflanum eftir að Felipe Massa hafði komið í mark sem sigurvegari og líklegur heimsmeistari. "Ég braut sjónvarpið og ég get sagt ykkur það að hvellurinn er hár þegar sjónvarp springur! Dóttir mín var í næsta herbergi og dauðbrá. Sem betur fer var annað sjónvarp í húsinu, þannig að ég gat fylgst með verðlaunaafhendingunni", sagði Montezemolo sem fylgdist með keppninni heima hjá sér á Ítalíu."Ég get fullyrt að við höfum aldrei áður séð úrslit í titilslag ráðast á síðustu metrunum í síðasta móti ársins. Massa kom í endamark sem meistari, en varð ekki meistari skömmu síðar. Ég taldið að við værum á góðri leið með að skapa annað kraftaverk eins og þegar Kimi Raikkönen varð meistari í fyrra...", sagði hinn skapheiti ítalski forseti Ferrari.
Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira