Helsingborg lagði toppliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2008 09:24 Ólafur Ingi og Henrik Larsson fagna marki með Helsingborg. Nordic Photos / AFP Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Það var Henrik Larsson sem skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik en liðsmenn Helsingborg léku manni færri síðasta stundarfjórðunginn þar sem einn þeirra fékk að líta rauða spjaldið. Það kom ekki að sök og er nú Helsingborg í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á eftir Kalmar. Elfsborg er nú aðeins einu stigi á eftir toppliðinu en Helgi Valur Daníelsson leikur með Elfsborg. Ólafur Ingi gat ekki leikið með Helsingborg í gær frekar en undanfarnar vikur vegna meiðsla. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir IFK Gautaborg sem gerði markalaust jafntefli við Ljungskile. Þá gerði Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar þjálfara, 1-1 jafntefli við AIK Solna. Djurgården komst snemma yfir í leiknum en AIK jafnaði metin í uppbótartíma. Eyjólfur Héðinsson lék fyrstu 67 mínúturnar í liði GAIS sem gerði markalaust jafntefli við Gefle. IFK Gautaborg er í fjórða sæti deildarinnar með 38 stig, þrettán á eftir toppliði Kalmar. GAIS er í sjöunda sæti með 31 stig og Djurgården í því tíunda með 29 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Það var Henrik Larsson sem skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik en liðsmenn Helsingborg léku manni færri síðasta stundarfjórðunginn þar sem einn þeirra fékk að líta rauða spjaldið. Það kom ekki að sök og er nú Helsingborg í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á eftir Kalmar. Elfsborg er nú aðeins einu stigi á eftir toppliðinu en Helgi Valur Daníelsson leikur með Elfsborg. Ólafur Ingi gat ekki leikið með Helsingborg í gær frekar en undanfarnar vikur vegna meiðsla. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir IFK Gautaborg sem gerði markalaust jafntefli við Ljungskile. Þá gerði Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar þjálfara, 1-1 jafntefli við AIK Solna. Djurgården komst snemma yfir í leiknum en AIK jafnaði metin í uppbótartíma. Eyjólfur Héðinsson lék fyrstu 67 mínúturnar í liði GAIS sem gerði markalaust jafntefli við Gefle. IFK Gautaborg er í fjórða sæti deildarinnar með 38 stig, þrettán á eftir toppliði Kalmar. GAIS er í sjöunda sæti með 31 stig og Djurgården í því tíunda með 29 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira