Laxatartar með ólífum og capers 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira