Frings ekki valinn í þýska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2008 17:19 Torsten Frings í leik með Werder Bremen. Nordic Photos / Getty Images Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Frings gagnrýndi Joachim Löw landsliðsþjálfara eftir að hann var settur út úr byrjunarliðinu í tveimur síðustu landsleikjum Þýskalands. Þeir hittust svo í síðustu viku eftir að Frings baðst afsökunar á ummælum sínum. Þýska knattspyrnusambandið sagði að það hefði verið fyrirfram ákveðið að Frings yrði ekki valinn í landsliðið fyrir þennan leik og að hann hafi vitað af því. Michael Ballack gagnrýndi Löw einnig fyrir framkomu hans gagnvart Frings en hann hefur einnig beðist afsökunar á þeim ummælum. Hann á við meiðsli að stríða og verður ekki með af þeim sökum. Fleiri fastamenn eru fjarverandi, svo sem Marcell Jensen, Christian Pander, Philipp Lahm og Clemens Fritz. Landsliðshópur Þjóðverja: Markverðir: Rene Adler (Bayer Leverkusen) Tim Wiese (Werder Bremen)Varnarmenn: Marvin Compper (Hoffenheim) Arne Friedrich (Hertha Berlin) Andreas Hinkel (Celtic) Per Mertesacker (Werder Bremen) Marcel Schäfer (Wolfsburg) Serdar Tasci (Stuttgart) Heiko Westermann (Schalke)Miðvallarleikmenn: Thomas Hitzlsperger (Stuttgart) Jermaine Jones (Schalke) Marko Marin (Borussia Mönchengladbach) Simon Rolfes (Bayer Leverkusen) Bastian Schweinsteiger (Bayern München) Piotr Trochowski (Hamburg) Tobias Weis (Hoffenheim)Framherjar: Mario Gomez (Stuttgart) Patrick Helmes (Bayer Leverkusen) Miroslav Klose (Bayern München) Lukas Podolski (Bayern München) Þýski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Frings gagnrýndi Joachim Löw landsliðsþjálfara eftir að hann var settur út úr byrjunarliðinu í tveimur síðustu landsleikjum Þýskalands. Þeir hittust svo í síðustu viku eftir að Frings baðst afsökunar á ummælum sínum. Þýska knattspyrnusambandið sagði að það hefði verið fyrirfram ákveðið að Frings yrði ekki valinn í landsliðið fyrir þennan leik og að hann hafi vitað af því. Michael Ballack gagnrýndi Löw einnig fyrir framkomu hans gagnvart Frings en hann hefur einnig beðist afsökunar á þeim ummælum. Hann á við meiðsli að stríða og verður ekki með af þeim sökum. Fleiri fastamenn eru fjarverandi, svo sem Marcell Jensen, Christian Pander, Philipp Lahm og Clemens Fritz. Landsliðshópur Þjóðverja: Markverðir: Rene Adler (Bayer Leverkusen) Tim Wiese (Werder Bremen)Varnarmenn: Marvin Compper (Hoffenheim) Arne Friedrich (Hertha Berlin) Andreas Hinkel (Celtic) Per Mertesacker (Werder Bremen) Marcel Schäfer (Wolfsburg) Serdar Tasci (Stuttgart) Heiko Westermann (Schalke)Miðvallarleikmenn: Thomas Hitzlsperger (Stuttgart) Jermaine Jones (Schalke) Marko Marin (Borussia Mönchengladbach) Simon Rolfes (Bayer Leverkusen) Bastian Schweinsteiger (Bayern München) Piotr Trochowski (Hamburg) Tobias Weis (Hoffenheim)Framherjar: Mario Gomez (Stuttgart) Patrick Helmes (Bayer Leverkusen) Miroslav Klose (Bayern München) Lukas Podolski (Bayern München)
Þýski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira