Ellefu bankamenn gætu greitt 1700 kennurum eða 2500 löggum árslaun Steinþór Helgi Arnsteinsson skrifar 1. ágúst 2008 14:35 MYND/Stefán B. Önundarson Margt nýtilegt mætti gera við þá rétt tæpu fjóra milljarða sem ellefu tekjuhæstu bankamennirnir fengu í tekjur á síðasta ári en þetta eru þeir ellefu bankamenn sem fengu yfir tuttugu milljónir á mánuði í tekjur. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um notkun fjögurra milljarða: - Það væri hægt að greiða hátt í átta hundruð hjúkrunarfræðingum grunnlaun í ár (samkv. lægsta taxta af heimasíðu Fíh) - Almennur rekstur Listaháskólans væri hólpinn í nærri átta ár (samkv. Fjárlögum 2008) - Það tæki Þórhall Gunnarsson, ritstjóra Kastljóssins, rúm 415 ár að vinna sér inn þessa upphæð (miðað við mánaðarlaun hans í fyrra) - Hægt væri að borga Kobe Bryant árslaun og nokkra mánuði til (samkv. Forbes um áætlaðar heildartekjur hans í ár) - Það væri hægt að greiða yfir sautján hundruð grunnskólakennurum undir þrítugu grunnlaun í ár (samkv. lægsta taxta af heimasíðu KÍ) - Þú gætir kallað Árna Johnsen glæpamann og stórslys átta hundrað sinnum í fjölmiðlum (miðað við miskabótakröfu Árna Johnsen á hendur Agnesi Bragadóttur) - Hægt væri að setja saman 2500 manna lið af ófaglærðum lögregluþjónum og borgað því grunnlaun í heilt ár (samkv. taxta af heimasíðu LL) -Yfir 250 Range Rover Sport af dýrustu gerð væri hægt að smella á götuna (samkv. verðlista B&L) - Ársframlög Íslands til þróunaraðstoðar til Malaví mætti rúmlega þrettánfalda (samkv. árskýrslu ÞSSÍ 2007) Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Hreiðar Már þénaði 62 milljónir á mánuði í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, þénaði rétt tæpar 62 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Hreiðar Már ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. 1. ágúst 2008 08:55 Forseti ASÍ: Á ekki líknarorð yfir kjörin Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að kjör tekjuhæstu bankamanna séu komin úr öllum takt við íslenskt samfélag en ellefu tekjuhæstu bankamennirnir voru samtals með hátt í fjóra milljarða í tekjur á síðasta ári. 1. ágúst 2008 11:10 Óskar þess að SUS hætti að vernda þessa tegund af „lítilmagna“ Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir að lykillinn að því að koma í veg fyrir ofurlaun bankamanna og annarra sé upplýsingaflæði. Þess vegna furðar hann sig á því að það sé eitt helsta hugsjónaverkefni SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, að banna aðgang að skattskrám. 1. ágúst 2008 11:52 Tekjur ellefu hæstu bankamanna um 4 milljarðar á síðasta ári Bankamenn báru ekki skarðan hlut frá borði tekjulega séð á síðasta ári ef marka má álingarskrá skattsins sem lögð var fram í gær. Alls voru ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins með rétt tæpa fjóra milljarða samtals á síðasta ári og höfðu allir yfir 20 milljónir í mánuði í tekjur. 1. ágúst 2008 09:28 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Margt nýtilegt mætti gera við þá rétt tæpu fjóra milljarða sem ellefu tekjuhæstu bankamennirnir fengu í tekjur á síðasta ári en þetta eru þeir ellefu bankamenn sem fengu yfir tuttugu milljónir á mánuði í tekjur. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um notkun fjögurra milljarða: - Það væri hægt að greiða hátt í átta hundruð hjúkrunarfræðingum grunnlaun í ár (samkv. lægsta taxta af heimasíðu Fíh) - Almennur rekstur Listaháskólans væri hólpinn í nærri átta ár (samkv. Fjárlögum 2008) - Það tæki Þórhall Gunnarsson, ritstjóra Kastljóssins, rúm 415 ár að vinna sér inn þessa upphæð (miðað við mánaðarlaun hans í fyrra) - Hægt væri að borga Kobe Bryant árslaun og nokkra mánuði til (samkv. Forbes um áætlaðar heildartekjur hans í ár) - Það væri hægt að greiða yfir sautján hundruð grunnskólakennurum undir þrítugu grunnlaun í ár (samkv. lægsta taxta af heimasíðu KÍ) - Þú gætir kallað Árna Johnsen glæpamann og stórslys átta hundrað sinnum í fjölmiðlum (miðað við miskabótakröfu Árna Johnsen á hendur Agnesi Bragadóttur) - Hægt væri að setja saman 2500 manna lið af ófaglærðum lögregluþjónum og borgað því grunnlaun í heilt ár (samkv. taxta af heimasíðu LL) -Yfir 250 Range Rover Sport af dýrustu gerð væri hægt að smella á götuna (samkv. verðlista B&L) - Ársframlög Íslands til þróunaraðstoðar til Malaví mætti rúmlega þrettánfalda (samkv. árskýrslu ÞSSÍ 2007)
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Hreiðar Már þénaði 62 milljónir á mánuði í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, þénaði rétt tæpar 62 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Hreiðar Már ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. 1. ágúst 2008 08:55 Forseti ASÍ: Á ekki líknarorð yfir kjörin Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að kjör tekjuhæstu bankamanna séu komin úr öllum takt við íslenskt samfélag en ellefu tekjuhæstu bankamennirnir voru samtals með hátt í fjóra milljarða í tekjur á síðasta ári. 1. ágúst 2008 11:10 Óskar þess að SUS hætti að vernda þessa tegund af „lítilmagna“ Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir að lykillinn að því að koma í veg fyrir ofurlaun bankamanna og annarra sé upplýsingaflæði. Þess vegna furðar hann sig á því að það sé eitt helsta hugsjónaverkefni SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, að banna aðgang að skattskrám. 1. ágúst 2008 11:52 Tekjur ellefu hæstu bankamanna um 4 milljarðar á síðasta ári Bankamenn báru ekki skarðan hlut frá borði tekjulega séð á síðasta ári ef marka má álingarskrá skattsins sem lögð var fram í gær. Alls voru ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins með rétt tæpa fjóra milljarða samtals á síðasta ári og höfðu allir yfir 20 milljónir í mánuði í tekjur. 1. ágúst 2008 09:28 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Hreiðar Már þénaði 62 milljónir á mánuði í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, þénaði rétt tæpar 62 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Hreiðar Már ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. 1. ágúst 2008 08:55
Forseti ASÍ: Á ekki líknarorð yfir kjörin Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að kjör tekjuhæstu bankamanna séu komin úr öllum takt við íslenskt samfélag en ellefu tekjuhæstu bankamennirnir voru samtals með hátt í fjóra milljarða í tekjur á síðasta ári. 1. ágúst 2008 11:10
Óskar þess að SUS hætti að vernda þessa tegund af „lítilmagna“ Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir að lykillinn að því að koma í veg fyrir ofurlaun bankamanna og annarra sé upplýsingaflæði. Þess vegna furðar hann sig á því að það sé eitt helsta hugsjónaverkefni SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, að banna aðgang að skattskrám. 1. ágúst 2008 11:52
Tekjur ellefu hæstu bankamanna um 4 milljarðar á síðasta ári Bankamenn báru ekki skarðan hlut frá borði tekjulega séð á síðasta ári ef marka má álingarskrá skattsins sem lögð var fram í gær. Alls voru ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins með rétt tæpa fjóra milljarða samtals á síðasta ári og höfðu allir yfir 20 milljónir í mánuði í tekjur. 1. ágúst 2008 09:28