Spáð að Eiður byrji á laugardag Elvar Geir Magnússon skrifar 11. desember 2008 13:00 Eiður Smári í baráttunni. Einn stærsti leikur ársins í Evrópufótboltanum fer fram á laugardagskvöld. Það er hinn svokallaði „El Classico" þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við. Góðar líkur eru á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona í leiknum. Vefsíðan sport.es telur að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sé þegar búinn að ákveða byrjunarlið sitt í leiknum. Hann mun að öllum líkindum gera ellefu breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni síðasta þriðjudag. Börsungar höfðu þegar tryggt sér sigur í riðlinum og gat Guardiola því leyft sér að hvíla menn. Eiður kom inn sem varamaður þegar stundarfjórðungur var eftir af leiknum og lagði upp annað mark Barcelona með stórglæsilegri sendingu. Sérfræðingur Sport.es telur að eina óvissan um byrjunarlið Barcelona gegn Real Madrid sé hver verði við hlið Xavi á miðjunni. Hann telur þó langlíklegast að það komi í hlut Eiðs Smára sem byrjaði á bekknum gegn Shaktar. Það er því flest sem bendir til þess að þetta verið byrjunarlið Barcelona í leiknum: Valdés, Alves, Puyol, Márquez, Abidal, Touré Yaya, Xavi, Eiður Smári, Messi, Henry og Eto'o. Spænski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjá meira
Einn stærsti leikur ársins í Evrópufótboltanum fer fram á laugardagskvöld. Það er hinn svokallaði „El Classico" þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við. Góðar líkur eru á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona í leiknum. Vefsíðan sport.es telur að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sé þegar búinn að ákveða byrjunarlið sitt í leiknum. Hann mun að öllum líkindum gera ellefu breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni síðasta þriðjudag. Börsungar höfðu þegar tryggt sér sigur í riðlinum og gat Guardiola því leyft sér að hvíla menn. Eiður kom inn sem varamaður þegar stundarfjórðungur var eftir af leiknum og lagði upp annað mark Barcelona með stórglæsilegri sendingu. Sérfræðingur Sport.es telur að eina óvissan um byrjunarlið Barcelona gegn Real Madrid sé hver verði við hlið Xavi á miðjunni. Hann telur þó langlíklegast að það komi í hlut Eiðs Smára sem byrjaði á bekknum gegn Shaktar. Það er því flest sem bendir til þess að þetta verið byrjunarlið Barcelona í leiknum: Valdés, Alves, Puyol, Márquez, Abidal, Touré Yaya, Xavi, Eiður Smári, Messi, Henry og Eto'o.
Spænski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjá meira