Skallagrímur segir upp samningum erlendra leikmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2008 10:17 Ken Webb, þjálfari Skallagríms. Mynd/E. Stefán Stjórn körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur sagt upp samningum við erlenda leikmenn félagsins og á nú í viðræðum við Ken Webb, þjálfara. ÍR var fyrsta félagið til að grípa til þessara aðgerða í ljósi efnahagsástandsins hér á landi. Breiðablik, Snæfell, Njarðvík og Stjarnan fylgdu í kjölfarið og nú hefur Skallagrímur bæst í hópinn. „Það er búið að segja upp samningum þeirra Eric Bell og Serbans Djordo Djordic frá Serbíu. Djordic var á leið til landsins en ekkert verður að því að hann komi," sagði Pálmi Blængsson, gjaldkeri stjórnarinnar. Bandaríkjamaðurinn Ken Webb er þjálfari Skallagríms og segir Pálmi að félagið eigi nú í viðræðum við hann um framhaldið. „Við ætlum að reyna allt sem við getum til að halda honum enda þurfum við á þjálfara að halda. En til þess að það takist þurfum við á einhverju að halda frá honum," sagði Pálmi og átti þá við að Webb þyrfti að taka á sig launalækkun ef hann vildi halda áfram að þjálfa Skallagrím. „Öll laun þessara manna eru greidd í dollurum sem er mjög dýr í dag. Auk þess eru styrktaraðilar ekki að skila sínu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir." Pálmi sagði að þremenningarnir hafi tekið þessum fregnum af miklu jafnaðargeði. „Þeir hafa fylgst með ástandinu og áttu von á þessu." Snæfell þurfti að segja sínum þjálfara upp störfum af sömu ástæðu en Pálmi segir ómögulegt hvort leitað verði til leikmanna til að taka að sér þjálfun liðsins, eins og Snæfell gerði. „Við ætlum fyrst og fremst að reyna að halda Ken en ef það tekst ekki verða aðrar leiðir skoðaðar." Dominos-deild karla Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Sjá meira
Stjórn körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur sagt upp samningum við erlenda leikmenn félagsins og á nú í viðræðum við Ken Webb, þjálfara. ÍR var fyrsta félagið til að grípa til þessara aðgerða í ljósi efnahagsástandsins hér á landi. Breiðablik, Snæfell, Njarðvík og Stjarnan fylgdu í kjölfarið og nú hefur Skallagrímur bæst í hópinn. „Það er búið að segja upp samningum þeirra Eric Bell og Serbans Djordo Djordic frá Serbíu. Djordic var á leið til landsins en ekkert verður að því að hann komi," sagði Pálmi Blængsson, gjaldkeri stjórnarinnar. Bandaríkjamaðurinn Ken Webb er þjálfari Skallagríms og segir Pálmi að félagið eigi nú í viðræðum við hann um framhaldið. „Við ætlum að reyna allt sem við getum til að halda honum enda þurfum við á þjálfara að halda. En til þess að það takist þurfum við á einhverju að halda frá honum," sagði Pálmi og átti þá við að Webb þyrfti að taka á sig launalækkun ef hann vildi halda áfram að þjálfa Skallagrím. „Öll laun þessara manna eru greidd í dollurum sem er mjög dýr í dag. Auk þess eru styrktaraðilar ekki að skila sínu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir." Pálmi sagði að þremenningarnir hafi tekið þessum fregnum af miklu jafnaðargeði. „Þeir hafa fylgst með ástandinu og áttu von á þessu." Snæfell þurfti að segja sínum þjálfara upp störfum af sömu ástæðu en Pálmi segir ómögulegt hvort leitað verði til leikmanna til að taka að sér þjálfun liðsins, eins og Snæfell gerði. „Við ætlum fyrst og fremst að reyna að halda Ken en ef það tekst ekki verða aðrar leiðir skoðaðar."
Dominos-deild karla Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Sjá meira