Keflavík og Grindavík í undanúrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. október 2008 21:17 Úr leik Grindavíkur og Njarðvíkur. Mynd/SB Keflavík og Grindavík tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Keflavík vann góðan sigur á Þór á heimavelli, 100-81. Norðanmenn byrjuðu reyndar miklu mun betur og voru með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 55-50, Þórsurum í vil. En Keflvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 27 stigum gegn ellefu. Þeir héldu svo uppteknum hætti í þeim fjórða og unnu öruggan nítján stiga sigur sem fyrr segir. Gunnar Einarsson skoraði nítján stig fyrir Keflavík og þrír leikmenn voru með fjórtán stig, þeirra á meðal Jesse Pelot-Rosa, nýi bandaríski leikmaður Keflavíkur. Cedric Isom skoraði 23 stig fyrir Þór. Njarðvíkingar byrjuðu betur í Röstinni í kvöld en eftir annan leikhluta náðu Grindvíkingar undirtökunum í leiknum. Staðan í leikhléi var 55-51, heimamönnum í vil og lokatölur 104-86. Páll Axel Vilbergsson fór á kostum í leiknum og skoraði 39 stig í leiknum. Damon Bailey skoraði fimmtán, rétt eins og Arnar Freyr Jónsson. Logi Gunnarsson skoraði 25 stig fyrir Njarðvík í kvöld en Subasic átján og Sitton var með sautján. Undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Þar mætir KR liði Keflavíkur og Grindvíkingar mæta Snæfelli. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Keflavík og Grindavík tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Keflavík vann góðan sigur á Þór á heimavelli, 100-81. Norðanmenn byrjuðu reyndar miklu mun betur og voru með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 55-50, Þórsurum í vil. En Keflvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 27 stigum gegn ellefu. Þeir héldu svo uppteknum hætti í þeim fjórða og unnu öruggan nítján stiga sigur sem fyrr segir. Gunnar Einarsson skoraði nítján stig fyrir Keflavík og þrír leikmenn voru með fjórtán stig, þeirra á meðal Jesse Pelot-Rosa, nýi bandaríski leikmaður Keflavíkur. Cedric Isom skoraði 23 stig fyrir Þór. Njarðvíkingar byrjuðu betur í Röstinni í kvöld en eftir annan leikhluta náðu Grindvíkingar undirtökunum í leiknum. Staðan í leikhléi var 55-51, heimamönnum í vil og lokatölur 104-86. Páll Axel Vilbergsson fór á kostum í leiknum og skoraði 39 stig í leiknum. Damon Bailey skoraði fimmtán, rétt eins og Arnar Freyr Jónsson. Logi Gunnarsson skoraði 25 stig fyrir Njarðvík í kvöld en Subasic átján og Sitton var með sautján. Undanúrslitin fara fram í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Þar mætir KR liði Keflavíkur og Grindvíkingar mæta Snæfelli.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira