Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum 25. september 2008 10:32 Bretinn Lewis Hamilton hefur eins stigs forystu í stigakeppni ökumanna þegar eitt mót er eftir. Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. „Ég held að mótið verði mjög spennandi, jafnvel meira spennandi en nokkuð annað mót sem hefur farið fram á árinu. Það hefur enginn ekið í fljóðljósum áður og það gerir verkefnið spennandi og framandi.“ „Það er náttúrulega allt annað að labba og keyra brautina, en ég myndi segja að brautin sé blanda af Valencia og Mónakó. Svo erum við að keyra götur Sigapúr, fremur en hafnarsvæði. Svo finnst mér brautin þrengri en hinar brautirnar. Hún er bæði hröð og hæg.“ Aðeins eitt stig er á milli Hamilton og Felipe Massa í stigamótinu og hvert stig er því dýrmætt í þeim mótum sem eftir eru. „Persónulega tel ég að Raikkönen, Kubica, Heidfeld og Kovalainen eigi möguleika á titilnum, rétt eins og við Massa. Það eru 40 stig í pottinum. En ég ætla ekki að keyra upp á örugg stig. Ég ætla byrja helgina á því að ná ná besta tíma í tímatökum,“ sagði Hamilton. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. „Ég held að mótið verði mjög spennandi, jafnvel meira spennandi en nokkuð annað mót sem hefur farið fram á árinu. Það hefur enginn ekið í fljóðljósum áður og það gerir verkefnið spennandi og framandi.“ „Það er náttúrulega allt annað að labba og keyra brautina, en ég myndi segja að brautin sé blanda af Valencia og Mónakó. Svo erum við að keyra götur Sigapúr, fremur en hafnarsvæði. Svo finnst mér brautin þrengri en hinar brautirnar. Hún er bæði hröð og hæg.“ Aðeins eitt stig er á milli Hamilton og Felipe Massa í stigamótinu og hvert stig er því dýrmætt í þeim mótum sem eftir eru. „Persónulega tel ég að Raikkönen, Kubica, Heidfeld og Kovalainen eigi möguleika á titilnum, rétt eins og við Massa. Það eru 40 stig í pottinum. En ég ætla ekki að keyra upp á örugg stig. Ég ætla byrja helgina á því að ná ná besta tíma í tímatökum,“ sagði Hamilton. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira