Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við 5. nóvember 2008 02:26 Lewis Hamilton ræðir við Jackie Stewart, þrefaldan meistara í Formúlu 1. Hamilton vill þrjá titla svo hann vinni sér inn McLaren sportbíl. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. "Ég er ekki að keppa til að slá met Michael Schumacher. Það heillar mig ekkert sem markmið. Ég nýt þess að keppa og vinna og það er stórmál að vinna tiitilinn. Ef ég vinn fleiri titla, þá er það bara gott mál", sagði Lewis Hamilton um fyrsta titilinn. Hann ætlar þó að vinna þrjá titla með McLaren því það þýðir að hann getur eignast McLaren F1 sportbíl, sem Ron Dennis er búinn að lofa honum ef hann nær þrjá tittla. Hamilton hefur langað þann fágæta bíl frá unglingsárunum. "Margir segja að annað árið í Formúlu 1 sé erfiðara en það fyrsta, en ég er ekki sammála því. Ég held maður læri bara ár frá ári og þroskist sem ökumaður og persóna. Ég hlakka til að keyra með tölustafinn 1 á bílnum mínum á næsta ári og hlakka líka til að komast í frí með fjölskyldu minni eftir annasamt ár", sagði Hamilton. Sjá ítarlegt viðtal við Hamilton Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. "Ég er ekki að keppa til að slá met Michael Schumacher. Það heillar mig ekkert sem markmið. Ég nýt þess að keppa og vinna og það er stórmál að vinna tiitilinn. Ef ég vinn fleiri titla, þá er það bara gott mál", sagði Lewis Hamilton um fyrsta titilinn. Hann ætlar þó að vinna þrjá titla með McLaren því það þýðir að hann getur eignast McLaren F1 sportbíl, sem Ron Dennis er búinn að lofa honum ef hann nær þrjá tittla. Hamilton hefur langað þann fágæta bíl frá unglingsárunum. "Margir segja að annað árið í Formúlu 1 sé erfiðara en það fyrsta, en ég er ekki sammála því. Ég held maður læri bara ár frá ári og þroskist sem ökumaður og persóna. Ég hlakka til að keyra með tölustafinn 1 á bílnum mínum á næsta ári og hlakka líka til að komast í frí með fjölskyldu minni eftir annasamt ár", sagði Hamilton. Sjá ítarlegt viðtal við Hamilton
Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira