Tímamótasamningur FIA og Formúlu 1 liða 21. október 2008 18:11 FIA og samtök komust að samkomulagi í dag um að draga verulega úr rekstrarkostnaði. FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. Forsvarsmenn sambands Formúlu 1 liða, þeir Luca Montezemolo frá Ferrari og John Howett, forseti Toyota liðsins sömdu við FIA fyrir hönd liðanna í Sviss í dag. Forráðamenn liðanna höfðu áður fundað í Kína um málið. Meðal breytinga á reglum sem eiga minnka kostnað eru þær að vélar verða duga þrjú mót í stað tveggja í ár og bílaframleiðendur verða að útvega 25 vélar fyrir 10 miljónir evra fyrir lið sem smíðar ekki eign vélar. Þá á að takmarka æfingadaga liðanna 2009. Þá er fjöldi annarra breytinga í burðarliðinum en hvorki FIA né FOTA, samstök keppnislið vildi tilgreina sérstaklega hvað breytist, auk þess sem nefnt hefur verið. Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. Forsvarsmenn sambands Formúlu 1 liða, þeir Luca Montezemolo frá Ferrari og John Howett, forseti Toyota liðsins sömdu við FIA fyrir hönd liðanna í Sviss í dag. Forráðamenn liðanna höfðu áður fundað í Kína um málið. Meðal breytinga á reglum sem eiga minnka kostnað eru þær að vélar verða duga þrjú mót í stað tveggja í ár og bílaframleiðendur verða að útvega 25 vélar fyrir 10 miljónir evra fyrir lið sem smíðar ekki eign vélar. Þá á að takmarka æfingadaga liðanna 2009. Þá er fjöldi annarra breytinga í burðarliðinum en hvorki FIA né FOTA, samstök keppnislið vildi tilgreina sérstaklega hvað breytist, auk þess sem nefnt hefur verið.
Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira