Mikil bjartsýni hjá Nokia 17. júlí 2008 11:47 Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóri Nokia. Mynd/AFP Finnski farsímaframleiðandinn Nokia, sem er umsvifamesti farsímaframleiðandi heims, hagnaðist um 1,1 milljarð evra, jafnvirði um 134 milljarða íslenskra króna. Þetta er rétt um 60 prósenta samdráttur frá síðasta ári.Tekjur á tímabilinu námu 13,3 milljörðum evra, sem er fjögurra prósenta aukning á milli ára.Markaðshlutdeild fyrirtækisins á farsímamarkaði jókst um tvö prósentustig á milli ára og nemur nú fjörutíu prósentum. Vöxturinn á tímabilinu var mestu í Asíu, í Suður-Ameríku, Miðausturlöndum og í Afríku. Þá nam aukningin tíu prósentum í Bandaríkjunum. Staðan var hins vegar óbreytt í Evrópu.Stjórnenendur Nokia eru bjartsýnir á horfurnar og telja nú líkur á að sala á nýjum farsímum muni aukast um meira en tíu prósent líkt og fyrri spá hljóðaði upp á.„Við erum bjartsýnir árið á enda," sagði Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóri Nokia, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Finnski farsímaframleiðandinn Nokia, sem er umsvifamesti farsímaframleiðandi heims, hagnaðist um 1,1 milljarð evra, jafnvirði um 134 milljarða íslenskra króna. Þetta er rétt um 60 prósenta samdráttur frá síðasta ári.Tekjur á tímabilinu námu 13,3 milljörðum evra, sem er fjögurra prósenta aukning á milli ára.Markaðshlutdeild fyrirtækisins á farsímamarkaði jókst um tvö prósentustig á milli ára og nemur nú fjörutíu prósentum. Vöxturinn á tímabilinu var mestu í Asíu, í Suður-Ameríku, Miðausturlöndum og í Afríku. Þá nam aukningin tíu prósentum í Bandaríkjunum. Staðan var hins vegar óbreytt í Evrópu.Stjórnenendur Nokia eru bjartsýnir á horfurnar og telja nú líkur á að sala á nýjum farsímum muni aukast um meira en tíu prósent líkt og fyrri spá hljóðaði upp á.„Við erum bjartsýnir árið á enda," sagði Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóri Nokia, í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf