Hamilton þokast nær titli með sigri 19. október 2008 08:48 Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa þegar einu móti er ólokið. Helgoin var fullkominn hjá Hamilton. Hann náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann. Það er hin fullkokmna þrenna í Formúlu 1. Staða fremstu manna breyttist ekkert eftir ræsingu, nema hvvað Raikkönen hleypti Massa framúr til að Massa fengi sem flest stig á lokasprettinum. Titilvonir Robert Kubica slokknuðu endalega í mótinu en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit. Var í vandræðum með bílinn og varð sjötti. Massa verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Brasilíu eftir hálfan mánuð. Þá munu úrslitin ráðast í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Mótið verður endursýnt kl. 11.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Lokastaðan í K'ina 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:31.57.403 2. Massa Ferrari (B) + 14.925 3. Raikkonen Ferrari (B) + 16.445 4. Alonso Renault (B) + 18.370 5. Heidfeld BMW Sauber (B) + 28.923 6. Kubica BMW Sauber (B) + 33.219 7. Glock Toyota (B) + 41.722 8. Piquet Renault (B) + 56.645 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa þegar einu móti er ólokið. Helgoin var fullkominn hjá Hamilton. Hann náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann. Það er hin fullkokmna þrenna í Formúlu 1. Staða fremstu manna breyttist ekkert eftir ræsingu, nema hvvað Raikkönen hleypti Massa framúr til að Massa fengi sem flest stig á lokasprettinum. Titilvonir Robert Kubica slokknuðu endalega í mótinu en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit. Var í vandræðum með bílinn og varð sjötti. Massa verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Brasilíu eftir hálfan mánuð. Þá munu úrslitin ráðast í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Mótið verður endursýnt kl. 11.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Lokastaðan í K'ina 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:31.57.403 2. Massa Ferrari (B) + 14.925 3. Raikkonen Ferrari (B) + 16.445 4. Alonso Renault (B) + 18.370 5. Heidfeld BMW Sauber (B) + 28.923 6. Kubica BMW Sauber (B) + 33.219 7. Glock Toyota (B) + 41.722 8. Piquet Renault (B) + 56.645
Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira