Hermann: Ágætt að prufa bekkinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2007 20:33 Hermann Hreiðarsson með vikurkenningu sína í dag. Mynd/Anton Hermann Hreiðarsson var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af KSÍ. Hann segist ekki kvíða framtíðinni hjá Portsmouth þótt hann hafi þurft að verma bekkinn að undanförnu. „Þetta ár hefur verið fremur kaflaskipt hjá mér," sagði Hermann en hann féll í vor með Charlton úr úrvalsdeildinni. „Við klúðruðum í raun tímabilinu með Charlton fyrir áramót á síðasta tímabili. Við unnum fleiri stig eftir áramót en það reyndist bara of seint." Hann gekk svo til liðs við Portsmouth í sumar og var fastamaður í byrjunarliðinu þar til hann meiddist í leik gegn West Ham í lok október. „Ég var nú bara frá í tvær vikur en Noe Pamarot sem kom inn í liðið í minn stað negldi boltanum í samskeytin á móti Newcastle skömmu síðar. Það var auðvitað svekkjandi að þurfa að sitja á bekknum en það er allt í lagi að prófa það í fyrsta skipti 33 ára gamall," sagði hann í léttum dúr. „En ég veit hvaða álit þjálfarinn hefur á mér og veit að ég er inn í framtíðarplönum hans. Ég fer því ekki að eitra matinn hjá mönnum alveg strax - gef þeim eins og eina viku í viðbót." Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Hermann Hreiðarsson var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af KSÍ. Hann segist ekki kvíða framtíðinni hjá Portsmouth þótt hann hafi þurft að verma bekkinn að undanförnu. „Þetta ár hefur verið fremur kaflaskipt hjá mér," sagði Hermann en hann féll í vor með Charlton úr úrvalsdeildinni. „Við klúðruðum í raun tímabilinu með Charlton fyrir áramót á síðasta tímabili. Við unnum fleiri stig eftir áramót en það reyndist bara of seint." Hann gekk svo til liðs við Portsmouth í sumar og var fastamaður í byrjunarliðinu þar til hann meiddist í leik gegn West Ham í lok október. „Ég var nú bara frá í tvær vikur en Noe Pamarot sem kom inn í liðið í minn stað negldi boltanum í samskeytin á móti Newcastle skömmu síðar. Það var auðvitað svekkjandi að þurfa að sitja á bekknum en það er allt í lagi að prófa það í fyrsta skipti 33 ára gamall," sagði hann í léttum dúr. „En ég veit hvaða álit þjálfarinn hefur á mér og veit að ég er inn í framtíðarplönum hans. Ég fer því ekki að eitra matinn hjá mönnum alveg strax - gef þeim eins og eina viku í viðbót."
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira