Íslendingaflótti úr Superettan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. desember 2007 10:59 Helgi Valur í leik með Öster. Mynd/Guðmundur Svansson Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira