Aðgerðin vel heppnuð Guðjón Helgason skrifar 7. nóvember 2007 13:04 Lakshmi Tatma. MYND/AP Læknar á Indlandi hafa framkvæmd umfangsmikla aðgerð á tveggja ára stúlku sem fæddist með fjórar hendur og jafn marga fætur. Afgangslimir voru fjarlægðir. Aðgerðin mun hafa gengið vonum framar. Aðgerðin tók 27 klukkustundir og var lokið í morgun. Stúlkan, Lakshmi Tatma, fæddist með það sem læknar kalla sníkil fastan við sig. Eineggja tvíburasystur sem hætti að þroskast á meðgöngunni og kom í heiminn fastur við Lakshmi um hana miðja - ekkert höfuð en fætur og hendur. Verk læknanna 30 í Bangalor á Indlandi var að aðskilja Lakshmi frá tvíburanum en það var nokkuð flókið þar sem aðskila þurfti mænu og nýru. Með þessu er það von lækna og foreldra Lakshmi að hún geti lifað eðlilegu lífi að aðgerð lokinni. Ekki er þó fullkomlega ljóst með framhaldið þó aðgerðin hafi gengið vonum framar. Lakshmi liggur enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Nú er að sjá hvernig líkami hennar taki þessum breytinum. Aðgerin var kostnaðarsöm en fjölskyldan þurfti ekki að greiða rúpíu fyrir hana - læknar vildu hjálpa stúlkunni án greiðslu. Foreldrar Lakshmi eru fátækir verkamenn frá þorpi í Bíhar-héraði í norðurhluta Indlands. Margir þorpsbúar þar töldu ótækt að gerða aðgerðina - stúlkan væri endurholdgun gyðjunnar Mahalakshmi - gyðju auðæfa og ástar - sem ber fjórar hendur. Foreldrarnir voru þessu ósammála. Móðir Lakshmi og faðir höfnuðu einnig tilboðum sirkuseiganda sem vildu kaupa stúlkuna af þeim. Erlent Fréttir Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Læknar á Indlandi hafa framkvæmd umfangsmikla aðgerð á tveggja ára stúlku sem fæddist með fjórar hendur og jafn marga fætur. Afgangslimir voru fjarlægðir. Aðgerðin mun hafa gengið vonum framar. Aðgerðin tók 27 klukkustundir og var lokið í morgun. Stúlkan, Lakshmi Tatma, fæddist með það sem læknar kalla sníkil fastan við sig. Eineggja tvíburasystur sem hætti að þroskast á meðgöngunni og kom í heiminn fastur við Lakshmi um hana miðja - ekkert höfuð en fætur og hendur. Verk læknanna 30 í Bangalor á Indlandi var að aðskilja Lakshmi frá tvíburanum en það var nokkuð flókið þar sem aðskila þurfti mænu og nýru. Með þessu er það von lækna og foreldra Lakshmi að hún geti lifað eðlilegu lífi að aðgerð lokinni. Ekki er þó fullkomlega ljóst með framhaldið þó aðgerðin hafi gengið vonum framar. Lakshmi liggur enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Nú er að sjá hvernig líkami hennar taki þessum breytinum. Aðgerin var kostnaðarsöm en fjölskyldan þurfti ekki að greiða rúpíu fyrir hana - læknar vildu hjálpa stúlkunni án greiðslu. Foreldrar Lakshmi eru fátækir verkamenn frá þorpi í Bíhar-héraði í norðurhluta Indlands. Margir þorpsbúar þar töldu ótækt að gerða aðgerðina - stúlkan væri endurholdgun gyðjunnar Mahalakshmi - gyðju auðæfa og ástar - sem ber fjórar hendur. Foreldrarnir voru þessu ósammála. Móðir Lakshmi og faðir höfnuðu einnig tilboðum sirkuseiganda sem vildu kaupa stúlkuna af þeim.
Erlent Fréttir Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira