Aðgerðin vel heppnuð Guðjón Helgason skrifar 7. nóvember 2007 13:04 Lakshmi Tatma. MYND/AP Læknar á Indlandi hafa framkvæmd umfangsmikla aðgerð á tveggja ára stúlku sem fæddist með fjórar hendur og jafn marga fætur. Afgangslimir voru fjarlægðir. Aðgerðin mun hafa gengið vonum framar. Aðgerðin tók 27 klukkustundir og var lokið í morgun. Stúlkan, Lakshmi Tatma, fæddist með það sem læknar kalla sníkil fastan við sig. Eineggja tvíburasystur sem hætti að þroskast á meðgöngunni og kom í heiminn fastur við Lakshmi um hana miðja - ekkert höfuð en fætur og hendur. Verk læknanna 30 í Bangalor á Indlandi var að aðskilja Lakshmi frá tvíburanum en það var nokkuð flókið þar sem aðskila þurfti mænu og nýru. Með þessu er það von lækna og foreldra Lakshmi að hún geti lifað eðlilegu lífi að aðgerð lokinni. Ekki er þó fullkomlega ljóst með framhaldið þó aðgerðin hafi gengið vonum framar. Lakshmi liggur enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Nú er að sjá hvernig líkami hennar taki þessum breytinum. Aðgerin var kostnaðarsöm en fjölskyldan þurfti ekki að greiða rúpíu fyrir hana - læknar vildu hjálpa stúlkunni án greiðslu. Foreldrar Lakshmi eru fátækir verkamenn frá þorpi í Bíhar-héraði í norðurhluta Indlands. Margir þorpsbúar þar töldu ótækt að gerða aðgerðina - stúlkan væri endurholdgun gyðjunnar Mahalakshmi - gyðju auðæfa og ástar - sem ber fjórar hendur. Foreldrarnir voru þessu ósammála. Móðir Lakshmi og faðir höfnuðu einnig tilboðum sirkuseiganda sem vildu kaupa stúlkuna af þeim. Erlent Fréttir Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sjá meira
Læknar á Indlandi hafa framkvæmd umfangsmikla aðgerð á tveggja ára stúlku sem fæddist með fjórar hendur og jafn marga fætur. Afgangslimir voru fjarlægðir. Aðgerðin mun hafa gengið vonum framar. Aðgerðin tók 27 klukkustundir og var lokið í morgun. Stúlkan, Lakshmi Tatma, fæddist með það sem læknar kalla sníkil fastan við sig. Eineggja tvíburasystur sem hætti að þroskast á meðgöngunni og kom í heiminn fastur við Lakshmi um hana miðja - ekkert höfuð en fætur og hendur. Verk læknanna 30 í Bangalor á Indlandi var að aðskilja Lakshmi frá tvíburanum en það var nokkuð flókið þar sem aðskila þurfti mænu og nýru. Með þessu er það von lækna og foreldra Lakshmi að hún geti lifað eðlilegu lífi að aðgerð lokinni. Ekki er þó fullkomlega ljóst með framhaldið þó aðgerðin hafi gengið vonum framar. Lakshmi liggur enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Nú er að sjá hvernig líkami hennar taki þessum breytinum. Aðgerin var kostnaðarsöm en fjölskyldan þurfti ekki að greiða rúpíu fyrir hana - læknar vildu hjálpa stúlkunni án greiðslu. Foreldrar Lakshmi eru fátækir verkamenn frá þorpi í Bíhar-héraði í norðurhluta Indlands. Margir þorpsbúar þar töldu ótækt að gerða aðgerðina - stúlkan væri endurholdgun gyðjunnar Mahalakshmi - gyðju auðæfa og ástar - sem ber fjórar hendur. Foreldrarnir voru þessu ósammála. Móðir Lakshmi og faðir höfnuðu einnig tilboðum sirkuseiganda sem vildu kaupa stúlkuna af þeim.
Erlent Fréttir Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sjá meira