Hnattvæðing er tækifæri fyrir Norðurlöndin 5. nóvember 2007 18:57 Menn ´líta hnattvæðingu misjöfnum augum. Þessi mynd er frá Indlandi. Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Þetta sagði Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands á námstefnu í Helsinki á mánudag. "Maður óttast hvernig fer með framleiðslu og atvinnuþátttöku í sífellt harðari alþjóðlegri samkeppni. Greiningar og efnahagsþróun sýna þó fram á að að þrátt fyrir þessar áskoranir hefur hnattvæðingin frekar leitt til og veitir enn aukin tækifæri fyrir Norðurlönd," sagði Vanhanen. Forsætisráðherrann ítrekaði sérstaklega mikilvægi aukinnar áherslu á menntun og rannsóknir. Þegar um er að ræða menntun þá eru gæði aðalatriðið, ekki magn. "Það er ekki markmið í sjálfu sér að hlutur háskólamenntunar sé sem mestur, þvert á móti. Mikilvægast er að menntunin sé af miklum gæðum á öllum stigum og að hún uppfylli þarfir atvinnulífsins," sagði Vanhanen á námstefnunni sem haldnin er af félaginu Pohjola-Norden. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar sem einnig flutti framsögu á námstefnunni, lagði áherslu á mikilvægi fríverslunar fyrir lítil ríki eins og þau norrænu. Norðurlönd hafa lengi verið sammála um þá hugmynd að fríverslun væri af hinu góða. "Við höfum skapað sjálfsímynd um lítil opin hagkerfi sem hafa eflst með öflugri verslun við aðra. Þetta er gildi sem vert er að standa vörð um og sem ég hef trú á að hafi mikið fylgi," sagði Reinfeldt. Erlent Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira
Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Þetta sagði Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands á námstefnu í Helsinki á mánudag. "Maður óttast hvernig fer með framleiðslu og atvinnuþátttöku í sífellt harðari alþjóðlegri samkeppni. Greiningar og efnahagsþróun sýna þó fram á að að þrátt fyrir þessar áskoranir hefur hnattvæðingin frekar leitt til og veitir enn aukin tækifæri fyrir Norðurlönd," sagði Vanhanen. Forsætisráðherrann ítrekaði sérstaklega mikilvægi aukinnar áherslu á menntun og rannsóknir. Þegar um er að ræða menntun þá eru gæði aðalatriðið, ekki magn. "Það er ekki markmið í sjálfu sér að hlutur háskólamenntunar sé sem mestur, þvert á móti. Mikilvægast er að menntunin sé af miklum gæðum á öllum stigum og að hún uppfylli þarfir atvinnulífsins," sagði Vanhanen á námstefnunni sem haldnin er af félaginu Pohjola-Norden. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar sem einnig flutti framsögu á námstefnunni, lagði áherslu á mikilvægi fríverslunar fyrir lítil ríki eins og þau norrænu. Norðurlönd hafa lengi verið sammála um þá hugmynd að fríverslun væri af hinu góða. "Við höfum skapað sjálfsímynd um lítil opin hagkerfi sem hafa eflst með öflugri verslun við aðra. Þetta er gildi sem vert er að standa vörð um og sem ég hef trú á að hafi mikið fylgi," sagði Reinfeldt.
Erlent Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira