Microsoft kaupir hlut í Facebook Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 25. október 2007 13:22 MYND/Getty Images Mark Zuckerberg stofnaði Facebook fyrir tæpum fjórum árum síðan. Nú hefur Microsft greitt 14 milljarða íslenskra króna fyrir 1,6 prósenta hlut í síðunni. Facebook er afar vinsælt samfélag, eða tengslanet, á internetinu. Google, keppinautur Microsoft, hafði áður boðið í hlutinn en því tilboði var alfarið hafnað. Microsoft mun einnig selja internetauglýsingar fyrir Facebook utan Bandaríkjanna. Það er hluti samkomulagsins sem var nokkrar vikur í undirbúningi. Microsoft útvegar fyrirtækinu einnig auglýsingaborða og hlekki. Mark Zuckerberg setti síðuna á fót á heimavist á meðan hann var í námi í Harvard háskóla. Hann er 23 ára og hefur gefið í skyn að hann myndi vilja bíða með að bjóða hluti til almennings í að minnsta kosti tvö ár. Á síðasta ári hafnaði hann 60 milljarða yfirtökutilboði Yahoo.AuglýsingasvæðiFacebook vonast til að verða vinsælt auglýsingasvæði með því að fjölga þátttakendum sem nú þegar telja næstum 50 milljónir virkra notenda.Síðan leyfir notendum að setja upp sínar eigin vef síður og hafa samband við hver aðra.Þetta er ekki fyrsta sinn sem Google og Microsoft berjast um interneteignir. Á síðasta ári hafði Goggle betur þegar þeir keyptu í YouTube fyrir 100 milljarða.Facebook býst við að hagnast um tæpa tvo milljarða á næsta ári. Tækni Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mark Zuckerberg stofnaði Facebook fyrir tæpum fjórum árum síðan. Nú hefur Microsft greitt 14 milljarða íslenskra króna fyrir 1,6 prósenta hlut í síðunni. Facebook er afar vinsælt samfélag, eða tengslanet, á internetinu. Google, keppinautur Microsoft, hafði áður boðið í hlutinn en því tilboði var alfarið hafnað. Microsoft mun einnig selja internetauglýsingar fyrir Facebook utan Bandaríkjanna. Það er hluti samkomulagsins sem var nokkrar vikur í undirbúningi. Microsoft útvegar fyrirtækinu einnig auglýsingaborða og hlekki. Mark Zuckerberg setti síðuna á fót á heimavist á meðan hann var í námi í Harvard háskóla. Hann er 23 ára og hefur gefið í skyn að hann myndi vilja bíða með að bjóða hluti til almennings í að minnsta kosti tvö ár. Á síðasta ári hafnaði hann 60 milljarða yfirtökutilboði Yahoo.AuglýsingasvæðiFacebook vonast til að verða vinsælt auglýsingasvæði með því að fjölga þátttakendum sem nú þegar telja næstum 50 milljónir virkra notenda.Síðan leyfir notendum að setja upp sínar eigin vef síður og hafa samband við hver aðra.Þetta er ekki fyrsta sinn sem Google og Microsoft berjast um interneteignir. Á síðasta ári hafði Goggle betur þegar þeir keyptu í YouTube fyrir 100 milljarða.Facebook býst við að hagnast um tæpa tvo milljarða á næsta ári.
Tækni Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira