Hamilton: Gátum ekkert að gert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2007 19:43 Hamilton reyndi að brosa út í annað eftir keppnina. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Hann lenti í vandræðum í byrjun þegar hann læsti bremsunum og svo varð bilun í gírkassa til þess að hann féll aftur í átjánda sætið. Kimi Raikkönen á Ferrari varð heimsmeistari í dag. „Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi ná öðru sæti á mínu fyrsta ári í Formúlunni?“ sagði Hamilton eftir keppinina í dag. „Það var ekkert sem við gátum að gert. Við gerðum það besta sem við gátum og liðið stóð sig frábærlega allt tímabilið. Ég trúi því enn að bíllinn okkar hafi verið hraðskreiðastur.“ Hamilton var strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil. „Það eru 22 vikur í næstu keppni. Ég mæti til leiks í betra líkamlegu formi, afslappaðri, reyndari og í betri bíl.“ Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, sagði að eina alvöru bilunin í bíl McLaren hafi komið á versta tíma ársins. „Gírkassinn skipti í hlutlausan í ákveðinn tíma en svo leystist málið að sjálfu sér,“ sagði Dennis. Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Hann lenti í vandræðum í byrjun þegar hann læsti bremsunum og svo varð bilun í gírkassa til þess að hann féll aftur í átjánda sætið. Kimi Raikkönen á Ferrari varð heimsmeistari í dag. „Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi ná öðru sæti á mínu fyrsta ári í Formúlunni?“ sagði Hamilton eftir keppinina í dag. „Það var ekkert sem við gátum að gert. Við gerðum það besta sem við gátum og liðið stóð sig frábærlega allt tímabilið. Ég trúi því enn að bíllinn okkar hafi verið hraðskreiðastur.“ Hamilton var strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil. „Það eru 22 vikur í næstu keppni. Ég mæti til leiks í betra líkamlegu formi, afslappaðri, reyndari og í betri bíl.“ Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, sagði að eina alvöru bilunin í bíl McLaren hafi komið á versta tíma ársins. „Gírkassinn skipti í hlutlausan í ákveðinn tíma en svo leystist málið að sjálfu sér,“ sagði Dennis.
Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22
Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31