Klippir snigla í tvennt Guðjón Helgason skrifar 10. ágúst 2007 19:00 Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans. Erlent Fréttir Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans.
Erlent Fréttir Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira