Brown og Bush hyggja á nánara samstarf Jónas Haraldsson skrifar 30. júlí 2007 15:37 Bein útsending var á Vísi frá fyrsta fréttamannafundi Gordons Browns og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í dag. Brown er nú í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bandaríkjunum. Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni hér á Vísi með því að smella á „Spila" hnappinn. Einnig er hægt að smella á hlekkina neðst í fréttinni til þess að sjá yfirlýsingar þeirra beggja og síðan hvernig þeir svöruðu spurningum fréttamanna. Brown hefur hingað til lofað Bandaríkin og sagði að heimsbyggðin ætti að vera þeim þakklát fyrir foryustuna sem þau hafa veitt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Brown sagði einnig á fréttamannafundinum að hann og Bush hafi sammælst um að sækjast þurfi eftir enn harðari refsingum gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar þess. Bush hrósaði þá Brown fyrir að hafa staðið sig vel í baráttu sinni gegn hryðjuverkum Þá hafa þeir rætt í löngu máli um ástandið í Darfúr sem þeir segja mest aðkallandi mál í heimsmálum í dag. Einnig ræddu þeir um Afganistan og stöðu viðskipta og þá sérstaklega hversu mikilvægar Doha viðræðurnar eru. Brown bætti við að samband ríkjanna tveggja ætti eftir að styrkjast á grundvelli þeirra gilda sem þjóðirnar tvær, Bretland og Bandaríkin, deila. Erlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Sjá meira
Bein útsending var á Vísi frá fyrsta fréttamannafundi Gordons Browns og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í dag. Brown er nú í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bandaríkjunum. Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni hér á Vísi með því að smella á „Spila" hnappinn. Einnig er hægt að smella á hlekkina neðst í fréttinni til þess að sjá yfirlýsingar þeirra beggja og síðan hvernig þeir svöruðu spurningum fréttamanna. Brown hefur hingað til lofað Bandaríkin og sagði að heimsbyggðin ætti að vera þeim þakklát fyrir foryustuna sem þau hafa veitt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Brown sagði einnig á fréttamannafundinum að hann og Bush hafi sammælst um að sækjast þurfi eftir enn harðari refsingum gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar þess. Bush hrósaði þá Brown fyrir að hafa staðið sig vel í baráttu sinni gegn hryðjuverkum Þá hafa þeir rætt í löngu máli um ástandið í Darfúr sem þeir segja mest aðkallandi mál í heimsmálum í dag. Einnig ræddu þeir um Afganistan og stöðu viðskipta og þá sérstaklega hversu mikilvægar Doha viðræðurnar eru. Brown bætti við að samband ríkjanna tveggja ætti eftir að styrkjast á grundvelli þeirra gilda sem þjóðirnar tvær, Bretland og Bandaríkin, deila.
Erlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Sjá meira