Hráolíuverð hækkaði á fjármálamörkuðum 14. júní 2007 11:21 VIð dæluna. Greinendur í Bandaríkjunum telja að litlar umframbirgðir af eldsneyti geti komið illa niður á ökumönnum eftir því sem lengra líður á sumarið. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag. Þetta er önnur hækkunin á tveimur viðskiptadögum en verðið hækkað um einn bandaríkjadal á tunnu í gær. Ástæðan fyrir hækkuninni nú er sú að lítil breyting varð á olíubirgðum í Bandaríkjunum á milli vikna. Samkvæmt því sem fram kemur í vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins í gær var lítil breyting á olíubirgðastöðu Bandaríkjanna. Þetta er þvert á væntingar greinenda, sem höfðu gert ráð fyrir nokkurri hækkkun á milli vikna. Eldsneytisbirgðir drógust hins vegar saman á meðan birgðir af olíu til húshitunar jókst nokkuð á móti. Heildarbirgðirnar hafa dregist nokkuð saman undanfarnar vikur og eru undir meðaltalinu á sama tíma fyrir ári.Verð á framvirkum samningum á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði um 22 sent og stendur nú í 66,48 dölum á tunnu. Verð á Brent Norðursjávarolíu hækkaði á sama tíma um 45 sent og stendur í 70,39 dölum á tunnu.Greinendur óttast að litlar olíubirgðir geti komið illa við Bandaríkjamenn enda muni eftirspurnin eftir eldsneyti aukast nokkuð eftir því sem líður á sumarið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í dag. Þetta er önnur hækkunin á tveimur viðskiptadögum en verðið hækkað um einn bandaríkjadal á tunnu í gær. Ástæðan fyrir hækkuninni nú er sú að lítil breyting varð á olíubirgðum í Bandaríkjunum á milli vikna. Samkvæmt því sem fram kemur í vikulegri skýrslu bandaríska orkumálaráðuneytisins í gær var lítil breyting á olíubirgðastöðu Bandaríkjanna. Þetta er þvert á væntingar greinenda, sem höfðu gert ráð fyrir nokkurri hækkkun á milli vikna. Eldsneytisbirgðir drógust hins vegar saman á meðan birgðir af olíu til húshitunar jókst nokkuð á móti. Heildarbirgðirnar hafa dregist nokkuð saman undanfarnar vikur og eru undir meðaltalinu á sama tíma fyrir ári.Verð á framvirkum samningum á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, hækkaði um 22 sent og stendur nú í 66,48 dölum á tunnu. Verð á Brent Norðursjávarolíu hækkaði á sama tíma um 45 sent og stendur í 70,39 dölum á tunnu.Greinendur óttast að litlar olíubirgðir geti komið illa við Bandaríkjamenn enda muni eftirspurnin eftir eldsneyti aukast nokkuð eftir því sem líður á sumarið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent