Helmingur leikmanna notaði örvandi lyf 13. júní 2007 17:37 Peter Neururer leysti frá skjóðunni í samtali við Bild í dag AFP Fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Peter Neururer fullyrðir að allt að helmingur knattspyrnumanna í þýsku knattspyrnunni hafi notað örvandi lyf á árum áður. Neururer hefur þjálfað mörg lið í efstu deildum í Þýskalandi, þar á meðal Schalke og FC Köln. Í samtali við þýska blaðið Bild sagði Neururer að hann hafi séð marga leikmenn nota örvandi lyfið captagon þegar hann var við stjórvölinn hjá Schalke leiktíðina 1989-90 en þá var liðið í annari deild. "Ég veit að menn voru að nota captagon þá og margir leikmenn voru vitlausir í það. Það var notað víða og ég held að um helmingur leikmanna hafi tekið það - og ekki bara í annari deildinni," sagði þjálfarinn. Þýska knattspyrnusambandið er skiljanlega ekki hrifið af þessum yfirlýsingum þjálfarans og hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á málinu. "Við höfum beðið herra Neururer um nöfn og dæmi ti að rökstyðja þessar fullyrðingar sínar," sagði talsmaður sambandsins. Þjálfarinn fullyrðir að lyfjanotkunin hafi haft mikil áhrif á leikmennina. "Augun á þeim voru skrítin. Leikmennirnir urðu ekki þreyttir á vellinum og áttu það til að bregðast mjög harðlega við í leikjum. Þetta var algjör vitleysa," sagði hann og bætti við að fleiri lyf hefðu verið misnotuð - til dæmis efedrín. "Allt í einu voru allir leikmennirnir komnir með astma svo þeir gætu notað efedrín," sagði hann. Lyfjapróf hafa verið reglubundin í þýsku úrvalsdeildinni allar götur síðan árið 1988 og þar eru tveir leikmenn úr hverju liði valdir af handahófi eftir hvern leik og látnir gefa þvagsýni. Síðan árið 1995 hafa 15 leikmenn fallið á lyfjaprófi í úrvalsdeildinni vegna notkunar ýmissa ólöglegra lyfja. Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Peter Neururer fullyrðir að allt að helmingur knattspyrnumanna í þýsku knattspyrnunni hafi notað örvandi lyf á árum áður. Neururer hefur þjálfað mörg lið í efstu deildum í Þýskalandi, þar á meðal Schalke og FC Köln. Í samtali við þýska blaðið Bild sagði Neururer að hann hafi séð marga leikmenn nota örvandi lyfið captagon þegar hann var við stjórvölinn hjá Schalke leiktíðina 1989-90 en þá var liðið í annari deild. "Ég veit að menn voru að nota captagon þá og margir leikmenn voru vitlausir í það. Það var notað víða og ég held að um helmingur leikmanna hafi tekið það - og ekki bara í annari deildinni," sagði þjálfarinn. Þýska knattspyrnusambandið er skiljanlega ekki hrifið af þessum yfirlýsingum þjálfarans og hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á málinu. "Við höfum beðið herra Neururer um nöfn og dæmi ti að rökstyðja þessar fullyrðingar sínar," sagði talsmaður sambandsins. Þjálfarinn fullyrðir að lyfjanotkunin hafi haft mikil áhrif á leikmennina. "Augun á þeim voru skrítin. Leikmennirnir urðu ekki þreyttir á vellinum og áttu það til að bregðast mjög harðlega við í leikjum. Þetta var algjör vitleysa," sagði hann og bætti við að fleiri lyf hefðu verið misnotuð - til dæmis efedrín. "Allt í einu voru allir leikmennirnir komnir með astma svo þeir gætu notað efedrín," sagði hann. Lyfjapróf hafa verið reglubundin í þýsku úrvalsdeildinni allar götur síðan árið 1988 og þar eru tveir leikmenn úr hverju liði valdir af handahófi eftir hvern leik og látnir gefa þvagsýni. Síðan árið 1995 hafa 15 leikmenn fallið á lyfjaprófi í úrvalsdeildinni vegna notkunar ýmissa ólöglegra lyfja.
Þýski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira