Skotleikur veldur ólgu innan kirkjunnar 11. júní 2007 17:46 Dómkirkjan í Manchester birtist blóði drifin í tölvuleiknum Resistance: Fall of Man Enska þjóðkirkjan ætlar að rita bréf til tölvuleikjaframleiðandans Sony þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni vegna tölvuleiks sem Sony framleiddi og settu á markað. Leikurinn, sem heitir Resistance: Fall of Man, er skotleikur og eitt sögusviða hans er innviði dómkirkjunnar í Manchester. Kirkjunnarmönnum finnst óviðunnandi að byssubardagar séu sviðsettir í guðshúsinu og vilja að leiknum verði umsvifalaust breytt. Auk þess hvetja þeir Sony til að taka þátt í átaki gegn byssueign í Manchesterborg. Forsvarsmenn Sony segjast hafa fengið öll tilskilin leyfi til að nota útlit kirkjunnar og vilja ekki breyta umræddum tölvuleik. Leikurinn hefur nú selst í um milljón eintaka um allan heim. Forsvarsmenn kirkjunnar efast um nein leyfi hafi verið veitt. Þeim bárust hinsvegar bréf þar sem fram koma að útlit kirkjunnar yrði notað með þessum hætti. Eftir að ljóst varð að leikurinn færi á markað hótuðu þeir Sony lögsókn. Leikurinn hefur valdið þó nokkurri óánægju á Bretlandseyjum og hafa mörg félagsasamtök lýst yfir stuðningi við Þjóðkirkjuna. Forsvarsmenn Sony segjast munu funda með fulltrúum kirkjunnar til að reyna að koma á sátt. Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Enska þjóðkirkjan ætlar að rita bréf til tölvuleikjaframleiðandans Sony þar sem farið er fram á afsökunarbeiðni vegna tölvuleiks sem Sony framleiddi og settu á markað. Leikurinn, sem heitir Resistance: Fall of Man, er skotleikur og eitt sögusviða hans er innviði dómkirkjunnar í Manchester. Kirkjunnarmönnum finnst óviðunnandi að byssubardagar séu sviðsettir í guðshúsinu og vilja að leiknum verði umsvifalaust breytt. Auk þess hvetja þeir Sony til að taka þátt í átaki gegn byssueign í Manchesterborg. Forsvarsmenn Sony segjast hafa fengið öll tilskilin leyfi til að nota útlit kirkjunnar og vilja ekki breyta umræddum tölvuleik. Leikurinn hefur nú selst í um milljón eintaka um allan heim. Forsvarsmenn kirkjunnar efast um nein leyfi hafi verið veitt. Þeim bárust hinsvegar bréf þar sem fram koma að útlit kirkjunnar yrði notað með þessum hætti. Eftir að ljóst varð að leikurinn færi á markað hótuðu þeir Sony lögsókn. Leikurinn hefur valdið þó nokkurri óánægju á Bretlandseyjum og hafa mörg félagsasamtök lýst yfir stuðningi við Þjóðkirkjuna. Forsvarsmenn Sony segjast munu funda með fulltrúum kirkjunnar til að reyna að koma á sátt.
Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira