Síminn og Anza sameinast 30. maí 2007 15:34 Húsnæði Símans. Mynd/Vilhelm Stjórnir Símans og Anza hafa samþykkt að sameina fyrirtækin. Stjórnendur fyrirtækjanna segja ástæðuna vera tækifæri til að veita viðskiptavinum á fyrirtækjamarkaði enn betri þjónustu út frá sterkri og sameinaðri heild auk þess sem góð samlegðaráhrif geti falist í samrunanum. Í tilkynningu sem birtist á vefsíðu Anza í dag segir að með sameiningu krafta fyrirtækjanna megi ná fram auknum styrk á sviði þjónustu, ráðgjafar og sölu. Með breytingunni er einnig horft til þess að þróun lausna verði enn hraðari út á markaðinn og skerpt verði á þróun sértækra lausna fyrir mismunandi atvinnugreinar. Innan fyrirtækjasviðs Símans verða myndaðar tvær nýjar starfseiningar, þjónustueining og ráðgjafaeining. Þjónustueiningin mun byggja að stórum hluta á núverandi rekstrarsviði Anza en þangað færist núverandi þjónustustarfsemi Símans á fyrirtækjamarkaði, svo sem þjónustunúmerið 800 4000, bilanaþjónusta, þjónustuborð fyrirtækjasviðs og víðnetsþjónusta af tæknisviði Símans. Undir ráðgjafaeininguna fer núverandi lausnaráðgjöf Símans ásamt sérfræðingum frá Anza. Starfsfólki Símans og Anza var tilkynnt um samrunann í dag og mun starfsfólk Anza formlega hefja störf hjá Símanum frá og með 1. júlí næstkomandi. Þá mun Hreinn Jakobsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Anza, taka að sér að setja á fót skrifstofu í Kaupmannahöfn með það að markmiði að byggja upp starfsemi Skipta hf, móðurfélag Símans, í Skandinavíu. Helstu verkefni verða að fylgja á eftir málum varðandi Sirius IT í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, og kanna ný fjárfestingatækifæri félagsins á sviði upplýsingatækni, að því er segir á vefsíðu Anza. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Sjá meira
Stjórnir Símans og Anza hafa samþykkt að sameina fyrirtækin. Stjórnendur fyrirtækjanna segja ástæðuna vera tækifæri til að veita viðskiptavinum á fyrirtækjamarkaði enn betri þjónustu út frá sterkri og sameinaðri heild auk þess sem góð samlegðaráhrif geti falist í samrunanum. Í tilkynningu sem birtist á vefsíðu Anza í dag segir að með sameiningu krafta fyrirtækjanna megi ná fram auknum styrk á sviði þjónustu, ráðgjafar og sölu. Með breytingunni er einnig horft til þess að þróun lausna verði enn hraðari út á markaðinn og skerpt verði á þróun sértækra lausna fyrir mismunandi atvinnugreinar. Innan fyrirtækjasviðs Símans verða myndaðar tvær nýjar starfseiningar, þjónustueining og ráðgjafaeining. Þjónustueiningin mun byggja að stórum hluta á núverandi rekstrarsviði Anza en þangað færist núverandi þjónustustarfsemi Símans á fyrirtækjamarkaði, svo sem þjónustunúmerið 800 4000, bilanaþjónusta, þjónustuborð fyrirtækjasviðs og víðnetsþjónusta af tæknisviði Símans. Undir ráðgjafaeininguna fer núverandi lausnaráðgjöf Símans ásamt sérfræðingum frá Anza. Starfsfólki Símans og Anza var tilkynnt um samrunann í dag og mun starfsfólk Anza formlega hefja störf hjá Símanum frá og með 1. júlí næstkomandi. Þá mun Hreinn Jakobsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Anza, taka að sér að setja á fót skrifstofu í Kaupmannahöfn með það að markmiði að byggja upp starfsemi Skipta hf, móðurfélag Símans, í Skandinavíu. Helstu verkefni verða að fylgja á eftir málum varðandi Sirius IT í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, og kanna ný fjárfestingatækifæri félagsins á sviði upplýsingatækni, að því er segir á vefsíðu Anza.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Sjá meira