Stefna að yfirtöku á finnskum banka 22. maí 2007 09:20 Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur keypt 62 prósent í finnska bankanum eQ Corporation, sem sérhæfir sig í eignastýringu, verðbréfamiðlun og fyrirtækjaráðgjöf. Gert verður yfirtökutilboð í allt hlutafé og kauprétti í bankann. Samanlagt kaupvirði er 260 milljónir evra, jafnvirði 22.072 milljóna íslenskra króna. Stjórn eQ mælir með því að hluthafar og rétthafar samþykki yfirtökutilboðið.Tilboðsverðið verður 7,60 evrur á hlut og 5,40 evrur fyrir hvern kauprétt en greitt verður með reiðufé.Straumur-Burðarás hefur fengið samþykki íslenska Fjármálaeftirlitsins fyrir viðskiptunum og eru kaupin og yfirtökutilboðið óháð skilyrðum. Yfirtökutilboðið verður gert snemma í júní og verður samþykktartímabilið þrjár vikur, að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Í tilkynningunni segir ennfremur að með kaupunum verði Straumi kleift að bæta eignastýringu við þjónustuframboð bankans, útvíkka starfssvæði hans, margfalda fjölda viðskiptavina, stækka efnahagsreikning bankans í 6,2 milljarða evra, jafnvirði 526 milljarða íslenskra króna, sem og að auka þóknanatekjur og hreinar vaxtatekjur úr 43 prósentum í 50 prósent af hreinum rekstrartekjum. Haft er eftir Björgólfi Thor Björgólfssyni, stjórnarformanni Straums-Burðaráss, að bankinn hafi það að markmiði að verða einn af leiðandi fjárfestingabönkum á Norðurlöndum. Kaupin á eQ séu mikilvægur áfangi í uppbyggingu bankans á því svæði því þau eru grundvöllur þess að við getum boðið fram þjónustu okkar í Finnlandi. „Ég hef þá trú að það sé rúm fyrir framsækinn og samkeppnishæfan fjárfestingabanka á finnskum fjármálamarkaði," segir hann. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fleiri fréttir Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Sjá meira
Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur keypt 62 prósent í finnska bankanum eQ Corporation, sem sérhæfir sig í eignastýringu, verðbréfamiðlun og fyrirtækjaráðgjöf. Gert verður yfirtökutilboð í allt hlutafé og kauprétti í bankann. Samanlagt kaupvirði er 260 milljónir evra, jafnvirði 22.072 milljóna íslenskra króna. Stjórn eQ mælir með því að hluthafar og rétthafar samþykki yfirtökutilboðið.Tilboðsverðið verður 7,60 evrur á hlut og 5,40 evrur fyrir hvern kauprétt en greitt verður með reiðufé.Straumur-Burðarás hefur fengið samþykki íslenska Fjármálaeftirlitsins fyrir viðskiptunum og eru kaupin og yfirtökutilboðið óháð skilyrðum. Yfirtökutilboðið verður gert snemma í júní og verður samþykktartímabilið þrjár vikur, að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Í tilkynningunni segir ennfremur að með kaupunum verði Straumi kleift að bæta eignastýringu við þjónustuframboð bankans, útvíkka starfssvæði hans, margfalda fjölda viðskiptavina, stækka efnahagsreikning bankans í 6,2 milljarða evra, jafnvirði 526 milljarða íslenskra króna, sem og að auka þóknanatekjur og hreinar vaxtatekjur úr 43 prósentum í 50 prósent af hreinum rekstrartekjum. Haft er eftir Björgólfi Thor Björgólfssyni, stjórnarformanni Straums-Burðaráss, að bankinn hafi það að markmiði að verða einn af leiðandi fjárfestingabönkum á Norðurlöndum. Kaupin á eQ séu mikilvægur áfangi í uppbyggingu bankans á því svæði því þau eru grundvöllur þess að við getum boðið fram þjónustu okkar í Finnlandi. „Ég hef þá trú að það sé rúm fyrir framsækinn og samkeppnishæfan fjárfestingabanka á finnskum fjármálamarkaði," segir hann.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fleiri fréttir Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Sjá meira