Verplank sigraði á Byron Nelson mótinu 30. apríl 2007 04:08 Scott Verplank með sigurlaunin NordicPhotos/GettyImages Bandaríkjamaðurinn Scott Verplank sigraði á Byron Nelson PGA-mótinu, sem lauk í Dallas í Texas í kvöld. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og hringina fjóra á samtals 267 höggum, eða 13 höggum undir pari. Englendingurinn Luke Donald, sem var með forystu fyrir lokahringinn, var einu höggi á eftir. Fjórir kylfingar deildu með sér þriðja sætinu á samtals 10 höggum undir pari, en það voru Phil Mickelson og Rory Sabbatini, sem léku lokahringinn á 64 höggum, Ian Poulter og Jerry Kelly. Donald var í forystu lengst af, og með tveggja högga forskot á Verplank þegar þeir komu að 9. holu. Þar gerði Donald afdrifarík mistök, húkkaði teighöggið út í skóg og þurfti fjögur högg til að komast inn á flöt á par-4 holu. Hann notaði sex högg á holuna og Scott Verplank nýtti sér það, fékk par - tók forystuna og hélt henni til loka. Frétt af Kylfingur.is Golf Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Scott Verplank sigraði á Byron Nelson PGA-mótinu, sem lauk í Dallas í Texas í kvöld. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og hringina fjóra á samtals 267 höggum, eða 13 höggum undir pari. Englendingurinn Luke Donald, sem var með forystu fyrir lokahringinn, var einu höggi á eftir. Fjórir kylfingar deildu með sér þriðja sætinu á samtals 10 höggum undir pari, en það voru Phil Mickelson og Rory Sabbatini, sem léku lokahringinn á 64 höggum, Ian Poulter og Jerry Kelly. Donald var í forystu lengst af, og með tveggja högga forskot á Verplank þegar þeir komu að 9. holu. Þar gerði Donald afdrifarík mistök, húkkaði teighöggið út í skóg og þurfti fjögur högg til að komast inn á flöt á par-4 holu. Hann notaði sex högg á holuna og Scott Verplank nýtti sér það, fékk par - tók forystuna og hélt henni til loka. Frétt af Kylfingur.is
Golf Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira