Geimfari reyndi að ræna keppinaut 6. febrúar 2007 19:00 Ástir í geimnum urðu kveikjan að mannránstilraun í Bandaríkjunum í gær. Geimfarinn Lisa Nowak lagði á sig langferð frá Houston til Orlando svo hún gæti rænt konu sem hún óttaðist að hefði stolið elskunni sinni frá sér. Nowak gæti átt yfir höfði sér lífstíðar fangelsi. Nowak var handtekin í gær og ákærð fyrir tilraun til mannráns og morðtilraun. Hún hafði að eigin sögn fellt hug til starfsbróður síns, Williams Oefelein, en samband þeirra var ekki náið. Þegar hún hafi orðið áskynja um náið samband milli Oefeleins og Collen Shipman, sem er verkfræðingur hjá Bandarísku geimferðastofnuninni, hafi hún fundið sig knúna til að ná tali af Shipman. Því hafi hún lagt af stað í 1.600 kílómetra ferðalag á bíl sínum frá Houston til Orlando, þar sem Shipman var. Nowak klæddist hárkollu og rykfrakka svo kennsl yrðu ekki borin á hana og var með bleyju til að sleppa við salernisstopp á leiðinni. Þegar Nowak réðst að Shipman, hljóp sú síðarnefnda inn í bíl sinn en renndi niður bílrúðunni þegar Nowak fór að gráta. Þá sprautaði Nowak piparspreyi framan í Shipman og reyni að hafa hana á brott með sér. Shipman tókst þá að aka á brott og lét lögreglu vita sem handtók Nowak. Hún hafði haft loftriffil og stálkylfu meðferðis og í bíl hennar fundust útprentuð töluvskeyti milli Oefeleins og Shipmans. Samkvæmt upplýsingum frá NASA höfðu Nowak og Oefeleins ekki farið í geimferð saman en sitt í hvoru lagi höfðu þau bæði farið ferðir í alþjóðlegu geimstöðina. Nowak er gift og þriggja barna móðir en Oefeleins ókvæntur. Verði Nowak sakfelld gæti hún átt yfir höfði sér lífstíðar fangelsisdóm. Erlent Fréttir Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Ástir í geimnum urðu kveikjan að mannránstilraun í Bandaríkjunum í gær. Geimfarinn Lisa Nowak lagði á sig langferð frá Houston til Orlando svo hún gæti rænt konu sem hún óttaðist að hefði stolið elskunni sinni frá sér. Nowak gæti átt yfir höfði sér lífstíðar fangelsi. Nowak var handtekin í gær og ákærð fyrir tilraun til mannráns og morðtilraun. Hún hafði að eigin sögn fellt hug til starfsbróður síns, Williams Oefelein, en samband þeirra var ekki náið. Þegar hún hafi orðið áskynja um náið samband milli Oefeleins og Collen Shipman, sem er verkfræðingur hjá Bandarísku geimferðastofnuninni, hafi hún fundið sig knúna til að ná tali af Shipman. Því hafi hún lagt af stað í 1.600 kílómetra ferðalag á bíl sínum frá Houston til Orlando, þar sem Shipman var. Nowak klæddist hárkollu og rykfrakka svo kennsl yrðu ekki borin á hana og var með bleyju til að sleppa við salernisstopp á leiðinni. Þegar Nowak réðst að Shipman, hljóp sú síðarnefnda inn í bíl sinn en renndi niður bílrúðunni þegar Nowak fór að gráta. Þá sprautaði Nowak piparspreyi framan í Shipman og reyni að hafa hana á brott með sér. Shipman tókst þá að aka á brott og lét lögreglu vita sem handtók Nowak. Hún hafði haft loftriffil og stálkylfu meðferðis og í bíl hennar fundust útprentuð töluvskeyti milli Oefeleins og Shipmans. Samkvæmt upplýsingum frá NASA höfðu Nowak og Oefeleins ekki farið í geimferð saman en sitt í hvoru lagi höfðu þau bæði farið ferðir í alþjóðlegu geimstöðina. Nowak er gift og þriggja barna móðir en Oefeleins ókvæntur. Verði Nowak sakfelld gæti hún átt yfir höfði sér lífstíðar fangelsisdóm.
Erlent Fréttir Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira