Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Kawasaki ökumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þeir sem ætla að mæta á námskeiðið skulu mæta á Esso Ártúnshöfða FYRIR kl. 10:00 og þaðan verður farið á æfingastaðinn. ATH - Lagt verður af stað kl. 10:00, mætið því tímanlega! Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti
Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Kawasaki ökumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Þeir sem ætla að mæta á námskeiðið skulu mæta á Esso Ártúnshöfða FYRIR kl. 10:00 og þaðan verður farið á æfingastaðinn. ATH - Lagt verður af stað kl. 10:00, mætið því tímanlega!